-5.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tólfsporavinna að hefjast í Selfosskirkju

Selfosskirkja býður upp á sjálfstyrkingarprógramið 12 sporin - Andlegt ferðalag líkt og undanfarin ár. Prógramið hefst miðvikudaginn 20. september nk. kl. 20:00. Öllum er...

Mikilvægt að allir framhaldsskólanemendur hafi jafnt aðgengi að námi

Stjórn SASS samþykkti á fundi sínum 25. ágúst sl. áskorun til ráðherra mennta- og menningarmála um að fundin verði lausn á því ófremdarástandi sem...

Umhverfisverðlaun afhent í Rangárþingi ytra

Hin árlegu umhverfisverðlaun sveitarfélagsins Rangárþings ytra voru afhent í tengslum við Töðugjöldin sem fram fóru á Hellu um síðastliðna helgi. Margar tilnefningar bárust og...

Banaslys við Reynisfjöru í Mýrdal

Erlendur ferðamaður lést við Reynisfjöru í Mýrdal þegar hann féll til jarðar með svifvæng sem hann flaug þar um kl. 18:43 í kvöld. Lífgunartilraunir...

Leitað að manni sem féll í Gullfoss

Klukkan hálf ellefu í kvöld voru 145 björgunarmenn á 28 tækjum, bílum, bátum og Jetskium við leit að manni sem féll í Gullfoss á...

Lítið um framúrakstur

Fyrsta helgin í júlí er annáluð ferðahelgi og hefur umferðarþungi þessa helgi verið svipaður og um Verslunarmannahelgina. Að sögn Bjarna Ólafs Magnússonar lög­regluvarðstjóra á...

Landvarsla á suðurhálendinu fram á haust

Í Sumar og fram á haust verður starfrækt starfstöð í Hálendismiðstöðinni Hrauneyjum, þar sem landverðir veita upplýsingar og fræðslu til ferðamanna frá kl. 9:00...

Bryggjuhátíð á Stokkseyri um helgina

Bryggjuhátíðin verður haldin á Stokkseyri helgina 7. – 9. júlí nk. Dagskráin er fjölbreytt og hefst hún á formlega á föstudeginum kl. 20:30 á...

Nýjar fréttir