5.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gunnar segir möguleg tengsl steinskips við Njálu

Bátlaga steinn eða steinskip sem finna má í svokölluðu Dalahrauni hefur vakið athygli ferðafólks, og annarra, í sumar. Margar tilgátur eru um steinskipið en...

Eggert Valur uggandi yfir háum veggjöldum

Nokkuð hefur verið rætt um veggjöld yfir nýja Ölfusárbrú að undanförnu. Sitt sýnist hverjum um þá framkvæmd en meðal þeirra sem þykir veggjaldið heldur...

Uppskeruhátíð á Brimrót á Stokkseyri

Dagana 4.- 5. september nk. verður haldin einskonar uppskeruhátíð á Brimróti sem hefur fengið nafnið Haustgildi. Dagskráin er frá 13 – 18 báða dagana,...

Að loknum nærri sex árum  

Þingmannsferli mínum lýkur núna í haust þar eð ég sækist ekki eftir endurkjöri. Ég náði að vera eitt þing í stjórnarandstöðu og svo heilt...

Áhugavert myndband frá Vegagerðinni um Suðurlandsveginn

Vegagerðin birti á Youtube - rás sinni fróðlegt og áhugavert myndband um framkvæmdirnar við Suðurlandsveg á milli Hveragerðis og Selfoss. Myndbandið var gefið út...

Efnilegir körfuboltakrakka

Um liðna helgi fóru fram loka æfingar hjá þeim iðkenndum sem höfðu verið valin í lokahópa U15 ára, fædd 2006,  landsliða íslands í körfuknattleik....

Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands

Stjórn Háskólafélags Suðurlands ákvað á fundi sínum nýverið að ráða Ingunni Jónsdóttur sem framkvæmdastjóra félagsins en auglýst var eftir umsóknum í starfið í maí...

Sunnlendingar fá Landgræðsluverðlaunin 2021

Árni Bragason landgræðslustjóri afhenti nýlega Landgræðsluverðlaunin 2021. Þau eru afhent einstaklingum, félagasamtökum og sveitarfélögum sem hafa þótt sýna góðan árangur við landgræðslu og landbætur...

Nýjar fréttir