-5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýjar götur spretta upp í Árborg

Það viðraði vel til flugferða sl. sunnudag þegar sólin kíkti út eftir margra daga slagveður og leiðindi. Á myndinni er horft í vestur átt...

Leiðindaveður fram eftir degi

Leiðindaveður hefur verið í nótt og verður fram eftir degi í dag. Gular viðvaranir voru í gildi fyrir svæðið. Undir Eyjafjöllum var spáð austan...

12 sporin – Andlegt ferðalag

Selfosskirkja býður upp á sjálfstyrkingarprógrammið 12. sporin –Andlegt ferðalag. Vinir í bata, munu leiða starfið og er fyrsti kynningarfundur mánudaginn 11. október og verða vikulegir...

Tolli gefur Krabbameinsfélagi Árnessýslu málverk

Krabbameinsfélag Árnes­sýslu hefur fengið rausnar­lega gjöf frá listamanninum Tolla. Málverkið er til sýnis í Gallerý Listasel í miðbæ Selfoss. Málverkið er málað með olíulitum....

Heimir Eyvindsson býður sig fram til formanns KÍ

Heimir Eyvindsson býður sig fram til formanns Kennarasambands Íslands. Heimir er dönskukennari og deildarstjóri í Grunnskólanum í Hveragerði. Heimir tilkynnti þetta bréfleiðis til framboðsnefndar KÍ...

HH tekur að sér ADHD greiningar og meðferð fullorðinna á landsvísu

Heilbrigðisráðherra hefur falið Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins að annast á landsvísu greiningar ADHD hjá fullorðnum. Heilsugæslan hefur um langt skeið sinnt þessari þjónustu við börn en...

Niðurstöður í Suðurkjördæmi óbreyttar eftir endurtalningu

Endurtalningu í Suðurkjördæmi lauk um miðnætti í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum dfs.is voru gerðar tvær talningar sem báðar skiluðu sömu niðurstöðu. Talningin gekk vel og...

Tilkynning frá Bláskógabyggð og Hrunamannahreppi vegna friðlýsingar

Fyrir þremur árum, eða í september 2018, kynnti Umhverfisstofnun tillögu sína að friðlýsingu vatnasviðs Jökulfalls og Hvítár með vísan til friðlýsinga í verndarflokki rammaáætlunar....

Nýjar fréttir