1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Heidelberg í höndum íbúa

Umræða um fyrirhugaða uppbyggingu Heidelberg í Þorlákshöfn hefur verið áberandi undanfarnar vikur. Ekki eru allir íbúar Þorlákshafnar hlynntir starfseminni og hefur verið boðað til...

Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2025 – Án álags á útsvar

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2025 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 20. nóvember. Útsvarsprósentan lækkuð í 14,97% og álagið afnumið. Lykilpunktar Álagið...

Árlegt jólabingó Kvenfélags Grímsneshrepps

Kvenfélag Grímsneshrepps heldur sitt árlega jólabingó, Félagsheimilinu Borg, sunnudaginn 24.nóvember kl 14.00. Góðir vinningar eru í boði. Allur ágóði rennur í Sjóðinn góða sem er samstarfsverkefni...

Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri Ölfusárbrú

Verksamningur um nýja Ölfusárbrú var undirritaður í golfskálanum á Selfossi í dag. Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála-, efnahags- og innviðaráðherra og...

Evrópudagur handleiðslu

Evrópudagur handleiðslu er 21. nóvember. Handís, fagfélag handleiðara á Íslandi, er aðili að Evrópusamtökum handleiðara og því er deginum fagnað á Íslandi. Hver er faghandleiðari? Faghandleiðari...

Selfyssingar á bikarmóti TKÍ

Um síðustu helgi fór fram fyrsta bikarmót TKÍ og sendi UMF Selfoss keppendur í bæði form og bardaga. Það var keppt í poomsae(form) á laugardeginum...

Leynivinavika í Menntaskólanum að Laugarvatni

Sælir Sunnlendingar. Það ríkti stórfengleg spenna hjá nemendum þegar hin árlega leynivinavika var haldin af nemendaráðinu Mími í Menntaskólanum að Laugarvatni í síðustu viku. Leynivinavika...

Sérfræðingar í vonlausum aðstæðum 

Ísland væri ekki á vetur setjandi ef ekki væri fyrir björgunarsveitirnar. Það er sannarlega tilfellið um allt land og alveg sérstaklega í Öræfum, þar...

Nýjar fréttir