12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Handavinnuhorn í bókasafninu á Selfossi

„Við viljum gjarnan vekja athygli á nýja handavinnuhorninu okkar. Þar er yndislegt að láta fara vel um sig og kíkja í ný og gömul...

Ungmennaráð Suðurlands ályktar um mikilvæg málefni og krefst aðgerða stjórnvalda

Ungmennaráð Suðurlands kom saman á haustfundi 12. september sl. Í ráðinu sitja ungmenni frá öllum sveitarfélögum á Suðurlandi. Ungmennin eru á aldrinum 15–24 ára...

Bókabæirnir austanfjalls bjóða upp á bókagöngu um Eyrarbakka

Bókabæirnir austanfjalls bjóða upp á skemmtilega og fræðandi bókagöngu um Eyrarbakka á sunnudaginn kemur, 8. október kl. 14 þar sem Magnús Karel Hannesson í...

Ganga á fimm fjöll

Þegar hefðbundinni kennslu er lokið í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi á föstudögum, fara flestir nemendur heim í helgarfrí. Það á þó ekki við um nemendur...

Tólfsporavinna að hefjast í Selfosskirkju

Selfosskirkja býður upp á sjálfstyrkingarprógramið 12 sporin - Andlegt ferðalag líkt og undanfarin ár. Prógramið hefst miðvikudaginn 20. september nk. kl. 20:00. Öllum er...

Mikilvægt að allir framhaldsskólanemendur hafi jafnt aðgengi að námi

Stjórn SASS samþykkti á fundi sínum 25. ágúst sl. áskorun til ráðherra mennta- og menningarmála um að fundin verði lausn á því ófremdarástandi sem...

Umhverfisverðlaun afhent í Rangárþingi ytra

Hin árlegu umhverfisverðlaun sveitarfélagsins Rangárþings ytra voru afhent í tengslum við Töðugjöldin sem fram fóru á Hellu um síðastliðna helgi. Margar tilnefningar bárust og...

Banaslys við Reynisfjöru í Mýrdal

Erlendur ferðamaður lést við Reynisfjöru í Mýrdal þegar hann féll til jarðar með svifvæng sem hann flaug þar um kl. 18:43 í kvöld. Lífgunartilraunir...

Nýjar fréttir