12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sýningin Troika í Listasafni Árnesinga

Sýningaropnun verður á sýningunni Troika í Listasafni Árnesinga þann 6. -7. febrúar nk. Rússneska orðið troika, тройка, þýðir einfaldlega “hópur þriggja,” stundum þýtt þríeyki....

Verslunin Fresía opnar á Eyraveginum á Selfossi

Verslunarflóran á Selfossi heldur áfram að eflast, en Guðný Björk Pálmadóttir, hönnuður og innahússráðgjafi, hefur opnað nýja verslun á Eyravegi 15 á Selfossi sem...

Er hugarró heima hjá þér?

Á dögunum kom upp leki í húsinu okkar. Þessi leki olli því að það þurfti að taka upp gólfefni, brjóta holu í gólfplötuna og...

Þriðjudagskaffi hjá Flugklúbbi Selfoss

Það er vinsælt að líta við hjá Flugklúbbi Selfoss á þriðjudagskvöldum yfir sumartímann. Bæjarbúar tóku margir eftir því að fjöldi flugvéla sótti klúbbinn heim...

Alvarlegt atvik í Sundhöll Selfoss

Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi varð alvarlegt atvik í Sundhöll Selfoss á ellefta tímanum í morgun. Eldri maður slasaðist alvarlega. Sundlaugin verður samkvæmt...

Gullspretturinn utanvega hlaup ársins 2019

Gullspretturinn, hlaup í kringum Laugarvatn, var valinn besta utanvegahlaupið af hlaup.is og lesendum vefjarins annað árið í röð. Verðlaunin fyrir árið 2019 voru veitt...

Jólastund Karlakórs Selfoss framundan

Á aðventunni er ágætt að setjast niður, gleðja og efla andann og njóta lífsins í góðu umhverfi. Ekki er verra við slík tækifæri að...

Framkvæmdir hafnar við stækkun vatnsveitu í Rangárþingi ytra

Það var hátíðardagur hjá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps þegar teknar voru fyrstu skóflustungur að stækkun vatnsveitunnar með nýjum miðlunartanki í Hjallanesi og vatnslögnum...

Nýjar fréttir