-11.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Flóaskóli bar sigur úr býtum í Eftirréttakeppni grunnskólanna

Fulltrúar Flóaskóla, þær Ásdís Eva, Júlía Kolka, Svandís og Þórunn Eva, gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eftirréttakeppni grunnskólana 2022 sem haldin var í...

Frábær þjónusta á síðasta sprettinum

Haustferð eldri borgara frá Árbliki og Vinaminni var farin 6. október 2022. Ingibjörg Kristjánsdóttir, gjarnan kölluð Didda í Grænumörk settist niður með blaðamanni Dagskrárinnar...

Benedikt búálfur í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis varð 75 ára fyrr á árinu, en félagið var stofnað 23 febrúar 1947. Af því tilefni var ákveðið að  setja upp ævintýrið...

Stelpur Filma á Stokkseyri

RIFF stendur fyrir frábæra verkefninu Stelpur Filma!, valdeflandi námskeiði sem hefur það að markmiði að hvetja ungar stúlkur og kynsegin ungmenni í 8. og...

Um hvað er kosið í Flóahreppi?

Síðustu daga hefur komið betur og betur í ljós hvar munurinn liggur í stefnumálum framboðanna hér í Flóahreppi. Á meðan Framfaralistinn vill auka kostnað...

Vínartónleikar og skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands 2022

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands fagnar sumri með Vínartónleikum á Kirkjubæjarklaustri og Höfn og skólatónleikum fyrir nemendur í fjórum grunnskólum; Víkurskóla, Kirkjubæjarskóla, Grunnskólanum Hofgarði og Grunnskóla Hornafjarðar. Fyrri...

Hlaupandi ML-ingar safna áheitum

Útskriftarnemar í Menntaskólanum að Laugarvatni eru í þessum töluðu orðum að hlaupa 35 kílómetra leið frá Laugarvatni að Flúðum en þau eru að safna...

Hvað ef skógur umlyki Svf. Árborg?

Skógar brjóta niður vind og búa til skjól, eru búsvæði ótal dýra- og plöntutegunda og eru vinsælir til útivistar. Skógar geta líka aukið lífsgæði...

Nýjar fréttir