-13.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gnúpverjar blóta í Árnesi

Þorrablót Gnúpverja fór fram í Árnesi á bóndadaginn, föstudaginn 27. janúar sl. Að sögn aðstandenda blótsins fór það fram með besta móti. 250 gestir...

Konungur Fjallanna

Kristinn Guðnason í Árbæjarhjáleigu er ókrýndur konungur fjallanna, enda fjallkóngur á Landmannaafrétti. Kristinn býr við mikla frægð, kvikmynd farið um víða veröld um smalamennskur...

„Draumur okkar er að þetta springi á endanum“

Pílufélag Selfoss komið með aðstöðu í Tíbrá Pílukastfélag Árborgar var stofnað árið 2020 af nokkrum áhugamönnum á svæðinu. Það félag lagði þó fljótlega upp laupana...

Garðyrkjunámskeið fyrir almenning í Garðyrkjuskólanum

Við Garðyrkjuskólann hefur löngum starfað öflug endurmenntunardeild sem boðið hefur upp á námskeið bæði fyrir fagfólk í garðyrkju og allan almenning. Þetta starf heldur...

Banaslys við Pétursey

Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi, skammt vestan Péturseyjar nú í kvöld, segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Árekstur varð milli dráttarvélar og jeppa...

Nýr markaðs- og kynningafulltrúi tekinn til starfa

Ösp Viðarsdóttir hefur tekið við starfi markaðs- og kynningafulltrúa hjá Rangárþingi ytra. Hún tekur við af Eiríki Vilhelm Sigurðarsyni sem hefur sinnt starfinu farsællega...

Giljagaur skammar systkinin

Nemendur í íslensku á 1. þrepi í FSu fengu það verkefni í byrjun aðventu að semja og skrifa jólasögur. Á hverjum degi fram að...

Guðmunda vann fullnaðarsigur á MAST

Þann 28. mars sl. kærði Guðmunda Tyrfingsdóttir í Lækjartúni á Hellu til Matvælaráðuneytisins, ákvörðun Matvælastofnunar (MAST) sem tekin var þann 4. janúar sl., um...

Nýjar fréttir