11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vínartónleikar og skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands 2022

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands fagnar sumri með Vínartónleikum á Kirkjubæjarklaustri og Höfn og skólatónleikum fyrir nemendur í fjórum grunnskólum; Víkurskóla, Kirkjubæjarskóla, Grunnskólanum Hofgarði og Grunnskóla Hornafjarðar. Fyrri...

Hlaupandi ML-ingar safna áheitum

Útskriftarnemar í Menntaskólanum að Laugarvatni eru í þessum töluðu orðum að hlaupa 35 kílómetra leið frá Laugarvatni að Flúðum en þau eru að safna...

Hvað ef skógur umlyki Svf. Árborg?

Skógar brjóta niður vind og búa til skjól, eru búsvæði ótal dýra- og plöntutegunda og eru vinsælir til útivistar. Skógar geta líka aukið lífsgæði...

Sóknarnefndin býður í kaffi á páskadagsmorgun

Nú verður aftur hægt að bjóða kirkjugestum upp á morgunhressingu að aflokinni messu um páskanna. En eins og áður verður messað í Selfosskirkju á páskadagsmorgun kl....

2,4 milljónir fóru til félaga á Suðurlandi

Íþróttanefnd hefur úthlutað úr Íþróttasjóði tæpum 23 milljónum til 79 verkefna fyrir árið 2022. Alls bárust 132 umsóknir að upphæð rúmlega 291 milljónir króna...

Grunnskólarnir í Árborg bjóða uppá fræðslu í Hinsvegivikunni

Eins og áður hafði komið fram mun Forvarnateymi Árborgar standa fyrir fyrstu Hinseginviku Árborgar í næstu viku, dagana 17. - 23. janúar, og munu...

Enn þrengir að

Nú er gengið í garð þriðja æfinga- og keppnistímabil handboltans og annarra íþrótta undir misjafnlega ströngum skilmálum vegna heimsfaraldurs Covid. Íþróttahreyfingin hefur unnið þrekvirki...

Nýjar fréttir