-4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bekkjarþjófar á Selfossi

Skógræktarfélag Selfoss auglýsti á mánudag eftir sambyggðum bekk og borði sem virðist hafa verið stolið úr Hellisskógi um liðna helgi. Bekkurinn, sem staðsettur var...

Okkar orlof í takt við tímann

Enn á ný getum við haldið orlof húsmæðra í Árnes- og Rangárvallasýslu sem er mikið gleðiefni því okkar orlof er sannarlega í takt við...

Sextíu þátttakendur í skólaskák

Föstudaginn 19. apríl fór fram Suðurlandsmót grunnskóla í skólaskák í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. Þar tóku alls 60 nemendur úr grunnskólum Suðurlands þátt. Suðurlandsmeistararnir,...

„Nú langar mig að vera memm“

Vala Hauksdóttir, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Suðurlands, hlaut Ljóðstaf Jóns úr vör árið 2024 fyrir ljóð sitt Verk að finna, sem má lesa hér að...

Egill Blöndal með gull á Mjölnir Open

Mjölnir Open var haldið 20. apríl í Mjölni og keppt er í nogi BJJ.  Keppendur voru í 82, keppt var í 6 karlaflokkum og...

Góður árangur hjá Sleipnisknöpum í meistaradeild æskunnar

Meistaradeild æskunnar lauk sunnudaginn 14. apríl í Víðidalnum en þá var keppt í slaktaumatölti og gæðingaskeiði. Viktor Óli Helgason úr hestamannafélaginu Sleipni og lið hans náðu...

Farsældarsáttmálinn í Vallaskóla

Opin, traust og jákvæð samskipti milli heimilis og skóla eru gífurlega mikilvæg þegar byggja á sterkan grunn fyrir farsæld barna. Það sem bætir við...

Eyjapistlarnir ógleymanlegu á Selfossi, tónleikadagskrá með Eyjalögum

Hljómsveit Gísla Helgasonar, Föruneyti GH, var fengin til að halda tónleika í Eldheimum í Vestmannaeyjum þegar 50 ár voru liðin frá eldgosinu á Heimaey....

Nýjar fréttir