1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli

Framkvæmdir eru hafnar við nýtt 68 herbergja lúxushótel á Hvolsvelli. Hótelið, sem mun bera nafnið Hótel Lóa, rís á lóðinni við hliðina á Apótekaranum...

Þór HF fagnar eins árs afmæli

Verslunin Þór HF á Selfossi fagnar eins árs afmæli í lok janúar. Hún sérhæfir sig í að veita fagfólki og heimilum gæðavörur á sviði...

Atli Þór til liðs við Víking

Hvergerðingurinn Atli Þór Jónasson hefur skrifað undir samning hjá Knattspyrnufélagi Víkings í Reykjavík. Hann fer þangað frá HK þar sem hann spilaði stórt hlutverk...

Leikfélag Rangæinga setur upp Klerkar í klípu

Leikfélag Rangæinga hefur ákveðið að setja upp verkið Klerkar í klípu eftir Philip King. Leikstjóri verður Gunnsteinn Sigurðsson og er þetta annað leikverkið sem...

Brautskráningu í Fjölbrautaskóla Suðurlands frestað

Brautskráningu nýstúdenta í Fjölbrautaskóla Suðurlands sem fyrirhuguð var í desember hefur verið frestað fram yfir áramót vegna kennaraverkfallsins. Soffía Sveinsdóttir, skólameistari, sendi nemendum skólans og...

Svarta kómedían á Borg í Grímsnesi

Leikfélagið Borg sýnir um þessar mundir leikritið Svarta kómedían í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi. Sýningarnar eru ekki margar en leikfélagið ætlar að hafa eina...

Efndi til tónleika til þess að efla menningu og listir fyrir börn

Drungalegir tónar fóru fram sunnudaginn 10. nóvember sl. í menningarsalnum á Hellu. Svala Norðdahl var skipuleggjandi tónleikanna. Hún segist vilja efla menningu og listir...

Einstakt jólastemningarkvöld á jólamarkaði MFÁ

Í kvöld, 21. nóvember, ætlar Myndlistarfélag Árnessýslu (MFÁ) að halda jólamarkað. Markaðurinn verður haldinn á vinnustofu félagsins í Sandvíkursetri, Tryggvagötu 13 – gengið inn...

Nýjar fréttir