-1.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Brautskráningu í Fjölbrautaskóla Suðurlands frestað

Brautskráningu nýstúdenta í Fjölbrautaskóla Suðurlands sem fyrirhuguð var í desember hefur verið frestað fram yfir áramót vegna kennaraverkfallsins. Soffía Sveinsdóttir, skólameistari, sendi nemendum skólans og...

Svarta kómedían á Borg í Grímsnesi

Leikfélagið Borg sýnir um þessar mundir leikritið Svarta kómedían í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi. Sýningarnar eru ekki margar en leikfélagið ætlar að hafa eina...

Efndi til tónleika til þess að efla menningu og listir fyrir börn

Drungalegir tónar fóru fram sunnudaginn 10. nóvember sl. í menningarsalnum á Hellu. Svala Norðdahl var skipuleggjandi tónleikanna. Hún segist vilja efla menningu og listir...

Einstakt jólastemningarkvöld á jólamarkaði MFÁ

Í kvöld, 21. nóvember, ætlar Myndlistarfélag Árnessýslu (MFÁ) að halda jólamarkað. Markaðurinn verður haldinn á vinnustofu félagsins í Sandvíkursetri, Tryggvagötu 13 – gengið inn...

Heidelberg í höndum íbúa

Umræða um fyrirhugaða uppbyggingu Heidelberg í Þorlákshöfn hefur verið áberandi undanfarnar vikur. Ekki eru allir íbúar Þorlákshafnar hlynntir starfseminni og hefur verið boðað til...

Fjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2025 – Án álags á útsvar

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2025 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 20. nóvember. Útsvarsprósentan lækkuð í 14,97% og álagið afnumið. Lykilpunktar Álagið...

Árlegt jólabingó Kvenfélags Grímsneshrepps

Kvenfélag Grímsneshrepps heldur sitt árlega jólabingó, Félagsheimilinu Borg, sunnudaginn 24.nóvember kl 14.00. Góðir vinningar eru í boði. Allur ágóði rennur í Sjóðinn góða sem er samstarfsverkefni...

Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri Ölfusárbrú

Verksamningur um nýja Ölfusárbrú var undirritaður í golfskálanum á Selfossi í dag. Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar, Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála-, efnahags- og innviðaráðherra og...

Nýjar fréttir