-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Færð og veður

Gul viðvörun á miðviku- og fimmtudag

Samvæmt tilkynningu frá lögreglunni hefur rýmingu tveggja húsa við Höfðabrekku í Mýrdal vegna yfirvofandi snjóflóðahættu verið aflétt. Lögregla biður fólk hinsvegar að gæta að...

„Ekki hringja í Neyðarlínuna til að fá upplýsingar um veður og færð“

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni er álag mikið á upplýsingasíma Vegagerðarinnar 1777. Svo mikið að þegar fólk nær ekki í gegn bregður það á það...

Allar óskir um jólasnjó voru uppfylltar samtímis

Engum hefur dulist sú mikla snjóa- og óveðurstíð sem hefur herjað á sunnlendinga síðustu daga. Fjöldahjálparmiðstöðvar voru opnaðar á Hellu, Selfossi og Þorlákshöfn á...

„Það er einfaldlega ekki veður eða færð til að vera á ferðinni“

Lögreglan á Suðurlandi beinir því til fólks að vera ekki á ferðinni á meðan verðrið er að ganga yfir. Mikil ófærð er í Árnessýslu...

Björgunarfélag Árborgar biður fólk um að halda sig heima

Björgunarfélag Árborgar sendi eftirfarandi tilkynningu frá sér nú fyrir skemmstu: „Mikið óveður geisar nú á landinu og viljum við biðja fólk um að halda sig...

Kolófært um allt Suðurland

Allir þjóðvegir og helstu stofnæðir á Suðvesturlandi eru lokaðir og hálkublettir, hálka og skafrenningur er á Þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Klaustri. Skólahald fellur niður...

Opna fjöldahjálparstöð í Vallaskóla

Um klukkan 22:30 í kvöld opnaði Rauði Krossinn fjöldahjálparstöð í Vallaskóla að Sólvöllum 2 á Selfossi (gengið inn sundlaugarmegin) en þar fá strandarglópar inn sem...

Gul viðvörun í kvöld

Skv. Veðurstofu Íslands er útlit fyrir breytilega átt 3-10 m/s í dag. Það er mjög kalt, algengar frosttölur eru 7 til 14 stig. Vestur...

Nýjar fréttir