12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Færð og veður

Hellisheiði opnuð

Gular viðvaranir eru í gildi fyrir Suður- og Suðvesturland vegna austan hríðar til hádegis í dag. Krapi, snjóþekja og hálkublettir eru á nokkrum vegum...

Loka vegum vegna afleits ferðaveðurs á morgun

Lögreglan á Suðurlandi hefur gefið út tilkynningu vegna lokana í ljósi gulra og appelsínugulra veðurviðvarana sem Veðurstofa Íslands hefur gefið út fyrir Suður- og...

Hlaup hafið í Skaftá

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna Skaftárhlaups. Í gærkvöldi fór rennsli í Skaftá við Sveinstind að aukast og...

Gosmóða dregur úr skyggni á Suðurlandi

Mikil gosmóða er nú suðvestanlands og á Suðurlandi. Gosmóðan lítur út eins og þokuloft og dregur úr skyggni. Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun segir að gosmóða...

Lægðin í beinni

Appelsínugul viðvörun tók gildi á suðvesturhorninu nú klukkan 6 og getum við fylgst með henni færa sig yfir landið á þessu gagnvirka korti á...

Appelsínugult Ísland 2023?

Enn ein veðurviðvörunin hefur verið gefin út af Veðurstofu Íslands þennan stormasama vetur. Klukkan 6 í fyrramálið tekur gildi appelsínugul viðvörun fyrir Suðvesturland og...

Vegir víða lokaðir vegna veðurs

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar hefur Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði verið lokað og búið að lýsa yfir óvissuástandi til klukkan 7 í fyrramálið eins hefur þjóðvegi...

Fylgstu með lægðinni í beinni

Sunnlendingar bíða nú í ofvæni eftir appelsínugulri viðvörun sem á að taka gildi klukkan 14 í dag. Leik- og grunnskólar hafa víða hvatt til...

Nýjar fréttir