-1.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ómar Ingi og Snæfríður Sól tilnefnd sem Íþróttamaður ársins

Búið er að opinbera hvaða tíu einstaklingar voru besta íþróttafólk ársins á Íslandi á árinu 2024 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í 69....

Skötuveislur á Suðurlandi

Skötuát á Þorláksmessu er að margra mati ómissandi þáttur í aðdraganda jólanna. Siðurinn kemur upphaflega frá Vestfjörðum en færði sig seinna suður og er...

„Það er líklegt að veðrið muni hafa áhrif á jólin á stórum hluta landsins þetta árið“

Búast má við því að fólk þurfi að sætta sig við óveður á aðfangadag þetta árið. Útlit er fyrir allhvassan vind og dimm él...

Fráveituframkvæmdir styrktar um tæpar 700 milljónir

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að úthluta alls 694 m.kr. í styrki til sveitarfélaga vegna fráveituframkvæmda fyrir árið 2024. Styrkirnir...

Árlegt HSK mót í taekwondo haldið í Baulu

HSK mótið í taekwondo var haldið í íþróttahúsinu Baulu við Sunnulækjarskóla sunnudaginn 15. desember sl. Keppt var í poomsae (formum), Kyorugi (bardaga) og þrautabraut. Verðlaunahafar...

Friðný bætti Íslandsmet á jólamóti LSÍ

Friðný Fjóla Jónsdóttir átti stórkostlegan árangur á jólamóti LSÍ 15. desember sl. Hún keppti létt í +87kg flokki kvenna (88.20kg) og stórbætti sinn besta...

Sigurður og Perla valin íþróttafólk Umf. Selfoss

Val á íþróttamanneskjum Umf. Selfoss fyrir árið 2024 fór fram í Tíbrá í gærkvöld. Sex karlar og sex konur voru tilnefnd af deildum félagsins...

Frá Selfossi til Burkina Faso: Nytjamarkaðurinn sem breytir lífum

Nytjamarkaðurinn á Selfossi hefur verið hornsteinn í sunnlensku samfélagi í 16 ár. Hann var stofnaður af Hvítasunnukirkjunni 1. desember 2008. Hugmyndin var upphaflega að...

Nýjar fréttir