0.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Víðir nýr framkvæmdastjóri Sorpstöðvar Rangárvallasýslu

Víðir Reyr Þórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. en það var samþykkt á stjórnarfundi Sorpstöðvarinnar nýlega. Staðan var auglýst í lok febrúar og...

Ný fótaaðgerðastofa opnuð á Selfossi

Ný fótaaðgerðastofa var opnuð á Selfossi í mars sem ber heitið Fótaaðgerðastofa Suðurlands. Hún er til húsa að Eyravegi 37, í gamla TRS húsinu...

Leikfélag Eyrarbakka setur upp leiksýningu á Rauða húsinu

Leikfélag Eyrarbakka æfir um þessar mundir leikritið Stöndum saman eftir Huldu Ólafsdóttur sem jafnframt leikstýrir verkinu. Sýningin fjallar um ungt par sem glímir við allt það...

Á leiðinni á heimsmeistaramótið í kjötiðn

Ölfusingurinn Davíð Clausen Pétursson er einn af sex mönnum sem halda út til Parísar og tekur þátt í heimsmeistaramótinu í kjötiðn sem haldið er...

Öllum mætt þar sem þau eru í fullorðinsfimleikum

Fimleikadeild Selfoss býður nú upp á nýtt námskeið í fullorðinsfimleikum, þar sem lögð er áhersla á fjölbreytta og skemmtilega hreyfingu í góðum félagsskap. Námskeiðið...

Vatnið í Hveragerði ekki óhæft til neyslu

Eins og komið hefur fram hafa borist ábendingar um lykt og bragð af neysluvatninu í Hveragerði. Unnið er eftir viðbragðsáætlun bæjarins varðandi vatnsveitu og...

Neysluvatnsmál í Hveragerði í algjörum forgangi

Hvergerðingar hafa kvartað undan vondri lykt og bragði sem kemur frá neysluvatni bæjarins. Er talað um að lyktin minni á gas eða olíu. Umræður...

Agla vann tvö gull á vormóti í judo

Vormót Judosambands Íslands var haldið á Akureyri laugardaginn 22. mars sl. Tveir keppendur voru frá Judofélagi Suðurlands og gekk þeim vel. Agla Ólafsdóttir keppti í...

Nýjar fréttir