-6.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Sunnlenski matgæðingurinn

Hvítlauks og lime risarækjutacos

Stefán Jóhannsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Þegar að neyðin er stærst, þá þurfa hetjur nærsamfélagsins að stíga upp. Ég fékk skilaboð á þriðjudagsmorgni að Einar...

Nautakjötspottréttur og Þjóðhátíðar-Hjónabandssælan hennar ömmu Gunný

Sigurður Sigurðsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil fyrst og fremst þakka honum Ársæli Einari, oftast kallaður í daglegu tali Hjónaballasæli eða Hælsæli,kærlega fyrir þessi...

Grillaður steinbítur með pestó-pastarétti

Ársæll Einar Ársælsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka honum Gumma vini mínum kærlega fyrir áskorunina.Ég ætla að töfra fram grillaðan steinbít borinn fram...

Kjúklingur í satay-sósu með kúskús og spínati

Guðmundur Sigurðsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka stórvini mínum honum Ingimari kærlega fyrir þessa áskorun. Ég hef nú aldrei verið þekktur fyrir mikla...

Grillaður silungur með nýuppteknum kartöflum

Gunnar Ingi Jónsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vill þakka Fannari fyrir þessa áskorun. Maður er aldrei svikin af því að kíkja...

Naut og Bernais með öllu tilheyrandi

Fannar Geir Ólafsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka Dabba vini minum fyrir áskorunina. Ég er búinn að prufa tortilla uppskriftina sem Litli grís sendi...

Tómat kjúklinga tortilla

Davíð Örn Bragason er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég þakka vini mínum Árna Magnússyni kærlega fyrir áskorunina. Ég veit að það verður hrikalega erfitt...

Kjúklinganaggar á hrísgrjónabeði

Árni Magnússon er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég þakka Hólmaranum mínum fyrir áskorunina. Eins og allir vita hef ég haldið úti matarbloggi á...

Nýjar fréttir