3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Sunnlenski matgæðingurinn

Rækjutaco með mangósalsa & lime sósu

Ég vil byrja á að þakka Bjarna Kristni fyrir að senda mér þessa áskorun. Þar sem það er hásumar er viðeigandi að birta sumarlegasta...

Sundurliðað kjúklingasalat fyrir matvanda

Bjarni Kristinn Gunnarsson er matgæðingur vikunnar. Ég þakka falleg orð í minn garð frá Dr. Birgi Guðmundssyni, og mun gera það sem ég get til...

Vegan rótsellerí „skinka“

Birgir Guðmundsson er matgæðingur vikunnar. Ég þakka vísindafélaga mínum Grétari fyrir áskorunina. Honum er margt til lista lagt. Hann býr til eigin kol, járn úr...

Eldsteiktur lax með steinsoðinni hunangsmjólk

Grétar Halldórsson er matgæðingur vikunnar. Ég þakka Tómasi Héðni, ævilöngum vini mínum, fyrir áskorunina. Carl Sagan sagði: „Ef þú vilt baka eplaköku frá grunni verður...

Flatbrauð Margrétar af Savoja

Tómas Héðinn Gunnarsson er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á því að þakka heiðarlegasta vini mínum, Heiðari, fyrir áskorunina sem og þessa girnilegu lasagnauppskrift. Heiðar...

Ítalskt lasagna

Heiðar Þór Karlsson er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á að þakka kauphallarkónginum honum Sindra Frey fyrir áskorunina. Sindri hefur marga fjöruna sopið í eldhúsinu...

Karrýkjúklingur með rúsínum

Sindri Freyr Eiðsson er matgæðingur vikunnar.  Ég vil byrja á því að þakka Hafþóri Ara (sem flestir þekkja sem sósukónginn Lambþór) fyrir þessa áskorun og...

Hægeldað lambalæri

Hafþór Ari Sævarsson er matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka retail-meistaranum honum Alexander fyrir áskorunina og þennan frábæra pastarétt. Ég er búinn að vera með hann...

Nýjar fréttir

JÓLAHÚFA GUMMA LITLA

Jólahugleiðing

Ævintýri á Jólaey