-6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Sunnlenski matgæðingurinn

Íhlaupamatgæðingur vikunnar með hlutina á tæru

Matgæðingur og íhlaupamaður vikunnar er Páll Sigurðsson. Hann er ekki þekktur af öðru en gómsætum mat á heimsmælikvarða. Nú er ekki annað að gera...

Tómatsúpa, piparkökuskyrkaka og söltuð karamellusósa

Ég þakka Fanneyju, vinkonu minni innilega fyrir skemmtilega áskorun sem ég tek fagnandi. Ég er meðal áhugamanneskja um eldamennsku en flestur matur þykir mér...

Döðlu- og ólífupestó og nautnaseggur

Elsku Karen, takk kærlega fyrir þessa glimrandi áskorun! Ég nenni alls ekki að eyða of miklum tíma í eldhúsinu og vil helst hafa allt sem...

BBQ kjúklingur og döðludillonsdraumur

Ég vil þakka Sunnu fyrir þessa skemmtilegu áskorun, matarboðið er greinilega enn þá á leiðinni með póstinum. En ég hef alltaf haft mikinn áhuga...

Kaldur rækuréttur og hrísgrjónaréttur með hunangssósu

Kæra Hrafnhildur, ég tek áskoruninni fagnandi. Já, þetta stórafmæli verður svo sannarlega lengi í minnum haft! Mér finnst gaman að halda upp á afmæli,...

Kjúklingaréttur og marengsterta

Doritos kjúklingaréttur   4 kjúklingabringur 1 dós mexikósk ostasósa 1 dós  salsasósa Rifinn ostur ca. 1 poki 1 poki Doritos-snakk að eigin val.   Kjúklingurinn er skorinn i bita, kryddaður eftir smekk...

Kraftmikil gúllassúpa

Takk fyrir áskorunina Dragna. Þessi súpa er frábær og einföld. Súkkulaðikakan er afar vinsæl hjá barnabörnunum. Kratfmikil gúllassúpa 1 kg gúllas, t.d. folaldagúllas 300 gr. laukur, saxaður...

Paprika með hakki frá Serbíu

Góður vinur minn skoraði á mig og þar sem að nú er uppskerutími í Serbíu og allt angar af grænmeti og ávöxtum, ákvað ég...

Nýjar fréttir