-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Sunnlenski matgæðingurinn

Rófusúpa, Blómkálsmauk, Grænkálspestó og Ekta frönsk lauksúpa með skessujurt

Hjörtur Benediktsson er Sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni. Takk fyrir þessa miklu  áskorun Ingi Þór.   Ég er talsmaður íslenskrar matargerðarlistar og þess vegna  nota ég eins...

Besti saltfiskrétturinn með beikoni, möndlum, rauðvíni og rósmarín

Ingi Þór Jónsson er Sunnlenski matgæðingur vikunnar. Já, ég þakka Lalla fyrir að koma mér í Dagskrána. Fínustu uppskriftir hjá honum í síðustu viku enda...

Grafin gæsabringa, hreindýrabollur í villisveppasósu og espresso martini

Lárus Helgi Helgason er Sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Takk fyrir tilnefninguna Inga mín. Gallinn við þessa tilnefningu er reyndar sá að ég kann eiginlega...

Brokkolísúpa, döðlupestó, mexíkóskt kjúklingalasagne og írskt kaffi

Inga Rún Björnsdóttir er Sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni. Takk elsku tengdamamma fyrir að skora á mig í þessum skemmtilega lið í Dagskránni. Ég ætla...

Ferskt hangikjötssalat, ofnbakaður lax og grísk jógúrt með bláberjum

Guðbjörg Björgvinsdóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég þakka þér Maja mín kærlega fyrir áskorunina. Eins og gefur að skilja hafa matarhefðir mínar, eins og flestra annara...

Hægeldaðir lambaskankar með kartöflumús

María Magnúsdóttir er Sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni. Ég þakka Önnu Láru vinkonu minni fyrir áskorunina og hér kemur uppskrift frá mér sem hæfir vel...

Létt Kínóasalat og ómótstæðilegt Rabbabarapæ

Anna Lára Jóhannesdóttir er Sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Þau mistök áttu sér stað við vinnslu Dagskrárinnar í þessari viku að mynd af Ólöfu...

Bandarísk morgunverðaregg

Ólöf Kristjánsdóttir er sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni. Ég þakka Andreu Rafnar fyrir að tilnefna mig í Sunnleska matgæðinginn. Þegar við fjölskyldan bjuggum í Portland, Oregon...

Nýjar fréttir