13.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Sunnlenski matgæðingurinn

Brakandi stökkir „hot wings“

Ingvar Jónsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég þakka Bjarna fyrir að koma þessum bolta yfir á mig. Ég veit fátt betra en að eyða tíma í...

Hægeldaðir pulled pork-hamborgarar

Bjarni Rúnar Lárusson er sunnlenski matgæðingur þessa vikuna. Ég vil þakka Sindra vini mínum fyrir að gera mig að matgæðingi vikunnar. Takk fyrir það. Ég hef...

Kartöflu- pestó súpa

Sindri Arinbjarnarson er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég þakka móður minni kærlega fyrir þessa tilnefningu. Það er vissulega pressa þar sem hún og aðrir...

Bakaðir skarlottlaukar „Farinn á hausinn“ og rammþýskar steiktar gúrkur

Gudrun Kloes er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég þakka tengdadóttur minni fyrir tilnefninguna, þetta er mikill heiður. Oft hef ég fengið ljúffengan og fjölbreyttan...

Nautastroganoff

Berglind Rós Ragnarsdóttir er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil þakka henni Gunnu Möggu vinkonu minni og samstarfskonu kærlega fyrir þessa skemmtilegu áskorun.  Ég ákvað...

Karrífiskur með hrísgrjónum og Púðursykursmaregnsskálar með fyllingu

Guðrún Margrét Jökulsdóttir er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil þakka samstarfskonu og vinkonu minni henni Margréti fyrir þessa áskorun. Ég ákvað að setja...

Hinn eini sanni Dagskrárborgari

Andri og Árni á Röstí í Mjólkurbúinu á Selfossi eru matgæðingar miklir og hafa sett saman glænýjan pop-up borgara sem hefur hlotið nafnið Dagskrárborgarinn....

Einfalt og fljótlegt skinku&beikon pasta

Margrét Helga Skúladóttir er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil þakka vinkonu minni Rakel Guðmundsdóttur fyrir þessa frábæru áskorun. Ég var ekki lengi að...

Nýjar fréttir