-3.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Sunnlenski matgæðingurinn

Indverskur lambapottréttur

Sigurður Kristmundsson er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á því að þakka Ægi Þór kærlega fyrir þessa áskorun. Þetta er svo sannarlega áskorun þar sem...

Léttsteikt túnfisksteik með avókadópuré og ponzusósu

Ægir Þór Steinarsson er matgæðingur vikunnar. Þessi réttur er ljúffengur, léttur og með suðrænu ívafi. Hann sameinar milda fegurð túnfisks með ferskum bragðnótum úr avókadó...

Tíu vinsælustu uppskriftir ársins 2024

Sunnlenski matgæðingurinn hefur verið fastur liður hjá DFS.is og Dagskránni í mörg ár. Mikill fjöldi fólks hefur deilt fjölbreyttum uppskriftum með Sunnlendingum. Sumar hafa...

Feykilega góð hörpuskel

Arnar Guðjónsson er matgæðingur vikunnar. Jæja, ég þakka Kalla fyrir valið. Þetta er í annað sinn sem maður er mættur í þennan lið og fólk...

Andalæri með sætkartöflumús og eplasalati

Karl Ágúst Hanniblasson er matgæðingur vikunnar. Ég átti að þakka honum Jóni Einari fyrir að hafa bent á mig en satt best að segja er...

Jólalasagna

Jón Einar Valdimarsson er matgæðingur vikunnar. Komið þið sæl kæru lesendur. Ég vil þakka elsku Gunnari Ásgeiri fyrir þessa áskorun, það kom mér reyndar skemmtilega lítið...

Þakkargjörðarveisla

Gunnar Ásgeir Halldórsson er matgæðingur vikunnar. Kæra Hrefna, þakka þér hjartanlega fyrir að velja mig sem matgæðing vikunnar! Það er sannur heiður að fá tækifæri...

Spaghetti Carbonara sem svíkur engan

Hrefna Ósk Jónsdóttir er matgæðingur vikunnar. Nú er langþráður draumur loksins orðinn að veruleika, að fá að vera matgæðingur vikunnar hjá Dagskránni. Þeir sem þekkja mig...

Nýjar fréttir