0 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Túnfisklasagne

Anna Ingadóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Takk Hrafnhildur mín, við höfum nú lengi haft matarást á hvor annarri. Þar sem ég er mikill...

Grillaðir piparbelgir, Snittubrauð með reyktum laxi og stökk vöffluhjörtu með hindberjum

Hrafnhildur Magnúsdóttir er sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni. Vá, takk Birna – mikill heiður. Þó það lægi kannski beinast við að tína til þunga vetrarrétti í...

Les að öllu jöfnu mikið eftir þýska höfunda

...segir lestrarhesturinn Kristín Jóhannsdóttir Kristín Jóhannsdóttir er fædd árið 1960 og uppalin í Vestmannaeyjum. Eftir stúdentspróf frá MH flutti hún til Noregs, bjó og vann...

Airfryer kjúklinganaggar og Oreo trufflur

Birna Aðalheiður Árdal Birgisdóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Bestu þakkir til elsku, bestu Málfríðar minnar. Ég ákvað að flækja þetta ekki of...

Heillandi heimur sem hægt er að týna sér í

...segir lestrarhesturinn Vivian Guðrúnardóttir Vivian Guðrúnardóttir er 28 ára og uppalin í Reykjavík en býr nú Selfossi ásamt kettinum sínum. Draumur hennar hefur lengi verið...

Mömmubollur með spaghetti og hvítlauksbrauði

Málfríður Erna Samúelsdóttir er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil byrja á því að þakka Jóhönnu fyrir að velja mig sem matgæðing vikunnar. Man...

Arneyjarpeysa

Gleðilegt ár kæru prjónarar! Hannyrðabúðin er mætt aftur til leiks eftir nokkurt hlé og vonum við að það gleðji ykkur. Uppskriftin að þessu sinni er lopapeysa,...

Karamellubomba og kínóapizza

Jóhanna Sigríður Hannesdóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég þakka kærlega þann heiður að hafa verið valin Matgæðingur vikunnar hjá Dagskránni.  Að elda og baka er mitt...

Nýjar fréttir