0 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Guttagolla

Uppskrift okkar að þessu sinni er að hnepptri smábarnapeysu. Garnið er Lillemor frá Permin, yndislega mjúk vistvæn merinoull sem er einkar áferðarfalleg og á...

Grunnurinn að því að njóta lesturs er lagður í bernsku

...segir lestrarhesturinn Magnea Gunnarsdóttir Magnea Gunnarsdóttir er fædd árið 1979 og uppalin á Selfossi. Tungumál tónlistarinnar hefur alltaf skipað mikilvægan sess í hjarta hennar og...

Trufflupasta

Haukur Andri Grímsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Takk kærlega fyrir tilnefninguna Jón Lárus og takk fyrir frábæra uppskrift í síðustu viku sem...

Kjúklingur í rauðu pestó

Jón Lárus Stefánsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Kærar þakkir Lilja fyrir að láta langþráðan draum minn um að vera sunnlenski matgæðingur vikunnar...

Óræð fágun sem skilur eftir sig síkvikar myndir

...segir lestrarhesturinn Hannes Lárusson Hannes Lárusson er myndlistarmaður sem hefur unnið með margvíslega miðla og haldið tugi sýninga, bæði heima og erlendis. Hann hefur jafnframt...

Ostabuffin hennar mömmu

Lilja Dögg Erlingsdóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Jæja þá er víst komið að mér, takk kærlega fyrir áskorunina Unnur mín. Þar sem mér...

Stjörnublik

Víð og létt jakkapeysa og jafnvel kápa ef hún er gerð síð. Prjónuð með garðaprjóni (slétt prjón fram og til baka) ofan frá og...

Steikt hjörtu og Ítalskur kjötréttur að hætti mömmu

Unnur Ingadóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Takk elsku Anna mín fyrir áskorunina. Þetta er sko áskorun í lagi. Það er nú erfitt að...

Nýjar fréttir