10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Skáldsagan galopnaði á mér augun fyrir flóttamannavandanum

Halldóra Ósk Eiríksdóttir Öfjörð, lestrarhestur Dagskrárinnar, er tvítug að aldri og ættuð úr Sandvíkuhreppi. Hún útskrifaðist frá FSu í vor og vinnur núna á...

Ég hlýt að hafa átt einhverjar „stelpubækur“

Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fædd í Guttormshaga í Holtahreppi og ólst þar upp með foreldrum sínum, þremur bræðrum og föðurömmu. Hún tók...

Ég verð alltaf glöð þegar ég hugsa til Suðursveitar

Helga Sif Sveinbjarnardóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fædd í mars 1972 á bænum Yzta-Bæli í Austur-Eyjafjallahreppi, yngsta dóttir hjónanna Eyglóar Markúsardóttur og Sveinbjarnar Ingimundarsonar en...

Lögðum okkur fram um að læra heilu ljóðabálkana utan að

Valdimar Bragason er lestrarhestur Dagskrárinnar. Hann er fæddur í Reykjavík en ólst upp í Hveragerði til 14 ára aldurs þegar hann fluttist á Selfoss...

Ég var bara kríli þegar ég lærði að lesa á hvolfi

Ingibjörg Þorleifsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, ólst að mestu upp á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði hjá foreldrum, systkinum og fósturbræðrum. Hún er grunnskólakennari með framhaldsnám í sérkennslufræðum...

Að lesa er mér jafn mikilvægt og að knúsa eiginmanninn

Guðbjörg Grímsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, ákvað 5 ára að verða kennari og stóð við það. Ætlaði aldrei að giftast kennara – en stóð ekki við...

Ég sé fram á að skipta tímanum réttlátlega milli Facebook og Gísla sögu

Páll Magnús Skúlason, lestrarhestur Dagskrárinnar, fæddist og ólst upp í Laugarási í Biskupstungum þar sem hann hefur eytt lunganum úr ævinni, síðustu áratugunum með...

Grænmetissúpa og grillað uxakjöt frá Litla-Ármóti

Ragnar Finnur Ragnarsson er matgæðingur vikunnar. Takk fyrir áskorunina Birgir! Ég sá að nautakjötið fékk góða umfjöllun hjá áskoranda mínum en betur má ef duga skal og...

Nýjar fréttir