-4.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Legháls krabbameinsleit hjá ljósmæðrum

Orsök krabbameins í leghálsi getur verið af völdum Human Papilloma Virus (HPV) sem smitast með snertismiti á kynfærasvæði. Þetta smit er bæði einkennalaust og...

Blessunarlega fjarlægur er bóklaus heimur

Ingi Heiðmar Jónsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, býr á Selfossi og sinnir organistastörfum við þrjár Flóakirkjur. Hann safnar vísum sem eiga uppruna í héruðunum kringum Húnaflóa....

Áhrif orkudrykkja á börn og ungmenni

Undanfarin ár hefur neysla orkudrykkja færst í aukana hér á landi og hefur úrval þessara drykkja einnig aukist mikið. Koffín er það innihaldsefni í...

Ferðast um heiminn í gegnum skáldsöguna

Mary (Marsden) Ellertsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er húsmóðir á Selfossi og áhugamanneskja um garðrækt og ver miklum tíma sumarsins úti í garði. Hún lærði myndlist...

Meira um hátterni veira

Orðið vírus er komið úr latínu og merkir þar eitur. Veirur eru hvorki frumur né sjálfstæðar lífverur, í raun eru þær erfðaefni innan í...

Ég er óreglumaður á lestur

Stefán Ólafsson áhugaleikari og lestrarhestur Dagskrárinnar segist vera framleiddur að Hurðarbaki í Villingaholtshreppi hinum forna eða Flóahreppi en hefur verið í lengri tíma búsettur...

Rs-veira er algengur sjúkdómur sem leggst á alla aldurshópa

RS-veira er kvefveira sem leggst á öndunarfærin. Sýkingin veldur kvefi og oft bólgu og þrengingum í smáum berkjum lungnanna með öndunarerfiðleikum og hvæsandi öndun,...

Ung tók ég ástfóstri við Arnald

Ágústa Ragnarsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er frá Þorlákshöfn en ættuð úr Hrunamannahreppi og Reykjavík og hefur búið eða dvalið á þessum þremur stöðum mestan hluta...

Nýjar fréttir