11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Skottulína

Bómull og ull er einstaklega skemmtileg garnblanda, létt, hlý, mjúk og áferðafalleg. Uppskrift vikunnar er prjónuð úr garninu Esther frá Permin en blandan er...

Myndræn ljóð lita draumheiminn svo fallega

Davíð Art Sigurðsson, myndlistamaður, er fæddur í Reykjavík. Þar ólst hann upp til 12 ára aldurs, en síðan í Hafnarfirði á unglingsárunum. Hann er...

Krakkapeysa – Bjartur

Uppskrift vikunnar er krakkapeysa sem hentar vel bæði úti og inni. Garnið er Luna, yndisleg endurunnin ull frá Permin sem fæst í fjölda fallegra...

Sturlunga er uppáhaldsbókin mín

Sturlunga er uppáhaldsbókin mín segir lestrarhesturinn Guðmundur Stefánsson Guðmundur Stefánsson er Flóamaður, fæddur í Túni, lengi bóndi í Hraungerði en býr nú á Selfossi. Búfræðimenntaður frá...

Eldgos

Hannyrðabúðin státar af því að þjóna öllum sem hafa yndi af hannyrðum og ekki síst útsaumi. Við leggjum metnað í að vera með mikið...

Heimasmíðaðir hamborgarar

Matgæðingur vikunnar er að þessu sinni enginn annar en Ari Svansson. Ég vil byrja á því að þakka litla frænda fyrir þessa miklu áskorun. Grillið verður...

Halldór Kiljan er langbestur

Gylfi Þorkelsson er Laugvetningur búsettur á Selfossi. Hann er íslenskukennari og hefur starfað við Fjölbrautaskóla Suðurlands undanfarna tæpa þrjá áratugi, síðustu ár eingöngu í...

Furðusögur hafa skoppað í hausnum á mér síðan ég var barn

Salka Jóhannsdóttir er fædd í Reykjavík en uppalin í Danmörku og á Suðurlandi. Hún er allrahanda vinnukona, leiðsögumaður, hesthús eigandi, tungumála unnandi, víkinga endurleikari,...

Nýjar fréttir