-7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Keila í sesammjöli, mangósalsa og klesstar parmesankartöflur

Andrea Rafnar er matgæðingur vikunnar. Að áeggjan vinkonu minnar Sigríðar Egilsdóttur á Vatnsleysu í Tungunum (Takk Sirrý!) þá ætla ég að deila með ykkur uppáhalds...

Útipils

Hér kemur uppskrift að pilsi sem hentar vel í hvers kyns útiveru í íslenskri veðráttu, milli húsa eða uppi á fjöllum. Garnið er nýtt hjá...

Hakkbollur og bananarúlluterta

Sigríður Egilsdóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Takk Vilborg mín að skora á mig. Þessi réttur er frekar fljótur í vinnslu. Hakkbollur í salsa ½ kg hakk ½ laukur...

Fajitas og Snickers-hrákaka

Katrín Rut Sigurgeirsdóttir er matgæðingurinn þessa vikuna. Ég þakka móður minni Sigurlínu kærlega fyrir áskorunina. Við eigum margt sameiginlegt og er matseld og bakstur þar á...

Ómótstæðilegt meðlæti í útileguna

Ætli ég verði ekki að þakka honum Óla vini mínum fyrir traustið, alltaf gott að vita að maður sé hæfur í að deila uppskriftum,...

Mexíkósk veisla frá Kaupmannahöfn

Óli Rúnar Eyjólfsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Takk Ástmar... Takk Ástmar... Mágur minn er frábær, hendir þessu fram hér á þessum miðli til að fá gæsauppskriftina....

Tómatsúpa, foccachia og kanilhnútar

Ástmar Karl Steinarsson er matgæðingurinn þessa vikuna. Vil ég þakka hertoganum af stóru Sandvík kærlega fyrir tilnefninguna, það er aldrei lognmolla í kringum þann mann  Klassískur kvöldmatur...

Kjúklingur í satay með spínati

Ég vil byrja á að þakka Magga Peru „Soldáninum af Breiðholti“ fyrir að skora á mig. Það er ekki hægt að hugsa sér betri...

Nýjar fréttir