-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Að lesa í sólstofunni með frúna mér við hlið

...segir lestrarhesturinn Sigurður Halldór Jesson Sigurður Halldór Jesson er grunnskólakennari fæddur í Reykjavík á því herrans ári 1970. Fluttist hann í Breiðholtið þegar það var...

Heklaðar ermar

Í tilefni sumarkomunnar birtum við nú uppskrift að hekluðum ermum. Aðferðin er einföld og fljótleg og garnið vistvænt og fallegt. Það heitir Re-Cotton frá...

Grillað lamba fille með Hasselback kartöflum og piparostasveppasósu

Björgvin Jóhannesson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég þakka meistarakokknum og golfvini mínum, Jóni Steindóri Sveinssyni kærlega fyrir tilnefninguna. Eins og hann kom inn á í...

Hvernig getum við viðhaldið lífsgæðum þrátt fyrir langvinna verki ?

Langvinnir verkir geta verið af ýmsum toga og haft víðtæk áhrif á líf fólks. Má þar nefna neikvæð áhrif á svefn, andlega líðan og...

Ég og maðurinn minn höfum sérstaklega mikinn áhuga á ljóðum

a...segir lestrarhesturinn Hekla Þöll Stefánsdóttir Hekla Þöll Stefánsdóttir er uppalin í Þorlákshöfn en flutti svo á Selfoss þegar hún var 17 ára. Hún býr í...

Nautasteik með bernaise og smjörsteiktum aspas

Hafþór Sævarsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka landpóstinum og góðvini mínum Róbert Daða Heimissyni fyrir áskorunina og við hendum í eina lauflétta nautasteik...

Ofnbakaðar tortillarúllur

Róbert Heimisson er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég verð nú að viðurkenna að ég hoppaði ekki hæð mína að fá þessa áskorun frá...

Írskar bókmenntir toga alltaf í mig

...segir lestrarhesturinn Bee McEvoy Bee McEvoy er fædd árið 1953 og ólst upp í Kilkenny á Suður - Írlandi til 25 ára aldurs en flutti...

Nýjar fréttir