-3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Miðaldabókmenntir eiga hug minn flesta daga

...segir lestrarhesturinn Andri M. Kristjánsson Andri M. Kristjánsson er eiginmaður, faðir, bókmenntafræðingur og er að skrifa doktorsritgerð í bókmenntafræði sem fjallar um frumsömdu íslensku riddarasögurnar...

Hvítlauks og lime risarækjutacos

Stefán Jóhannsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Þegar að neyðin er stærst, þá þurfa hetjur nærsamfélagsins að stíga upp. Ég fékk skilaboð á þriðjudagsmorgni að Einar...

Verð rangeygður af því að lesa Thomas Bernhard

...segir lestrarhesturinn Brynjólfur Þorsteinsson Brynjólfur Þorsteinsson er þrjátíu og tveggja ára rithöfundur frá Hvolsvelli. Hann bjó á Selfossi um tíma og gekk í FSu. Brynjólfur...

Nautakjötspottréttur og Þjóðhátíðar-Hjónabandssælan hennar ömmu Gunný

Sigurður Sigurðsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil fyrst og fremst þakka honum Ársæli Einari, oftast kallaður í daglegu tali Hjónaballasæli eða Hælsæli,kærlega fyrir þessi...

Grillaður steinbítur með pestó-pastarétti

Ársæll Einar Ársælsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka honum Gumma vini mínum kærlega fyrir áskorunina.Ég ætla að töfra fram grillaðan steinbít borinn fram...

Fljót að finna mér góða skvísubók

Lestrarhesturinn að þessu sinni er Ragnheiður Guðjónsdóttir. Ragnheiður Guðjónsdóttir er fædd og uppalin í Hrunamannahreppi en er sem stendur búsett í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi...

Kjúklingur í satay-sósu með kúskús og spínati

Guðmundur Sigurðsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka stórvini mínum honum Ingimari kærlega fyrir þessa áskorun. Ég hef nú aldrei verið þekktur fyrir mikla...

Hljóðbækurnar opnuðu mér nýjan heim

...segir lestrarhesturinn Sigríður Kristjánsdóttir Sigríður Kristjánsdóttir er fæddur Sunnlendingur á Blesastöðum á Skeiðum árið 1956. Fyrstu sex árin bjó fjölskyldan í Kópavogi en síðan flutti...

Nýjar fréttir