13.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Dýrmætt að taka til sín allt það góða

Guðni Sighvatsson er lestrarhestur vikunnar. Guðni Sighvatsson ólst uppi á Lyngási í Holtum. Eftir skólagöngu á Laugalandi í Holtum lá leið hans í FSu og...

Mér finnst bækur vera eins og fæða

segir lestrarhesturinn Bertha Ingibjörg Johansen Bertha Ingibjörg Johansen hefur starfað sem íslenskukennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands síðastliðinn þrjú ár. Hún hefur lengst af búið í Vestmannaeyjum...

Fylgdi stundum æskuvini mínum inn í bókabílinn

Þor­valdur Halldór Gunnarsson er lestrarhestur vikunnar. Þorvaldur Halldór Gunnarsson fæddist í Reykjavík árið 1971 og sleit þar barnskónum. Hann útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni árið...

Hvert orð er leyndarmál og allir eru óþokkar

Björn Unnar Valsson er bráðum fertugur bókmenntafræðingur sem starfar á Borgarbókasafni Reykjavíkur. Björn sendir vinum og fjölskyldu nær og fjær hugheilar hátíðar- og nýárskveðjur,...

„Bækur sem fá mig til að sjá lífið í nýju ljósi“

Eyjólfur Már Sigurðsson er fæddur og uppalinn á Selfossi. Hann nam málvísindi og kennslufræði í Frakklandi eftir B.A. próf í frönsku frá Háskóla Íslands....

Bækur hafa bjargað mér frá félagslegum uppákomum

Hrönn Sigurðardóttir Erludóttir er fædd og uppalin á Selfossi. Hún bjó í Reykjavík í nokkur ár en flutti síðan aftur á Selfoss. Hrönn er...

Þegar ég varð læs opnaðist algjörlega nýr heimur

Dagbjartur Sebastian Østerby fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kaupmannahöfn þar sem foreldrar hans stunduðu nám en frá 11 ára aldri í Þorlákshöfn...

Barnabækur eru æðsta stig bókmennta

Rökkvi Hljómur Kristjánsson er afdaladrengur sem býr í Hólum á Rangárvöllum innan um foreldra sína, systkini og önnur íslensk húsdýr. Hann fór ungur til...

Nýjar fréttir