-9.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Góðar bækur eru andlegt munngæti

Sigfinnur Þorleifsson er Eskfirðingur sem var ungur þegar hann hleypti heimdraganum. Hann er guðfræðingur og stundaði framhaldsnám í Skotlandi og síðar Bandaríkjunum. Sigfinnur starfaði...

Bóklestur er arfur uppvaxtaráranna í Litlu-Sandvík

...segir lestrarhesturinn Lýður Pálsson Lýður Pálsson er fæddur árið 1966. Hann er safnstjóri Byggðasafns Árnesinga á Eyrarbakka, búsettur á Selfossi en ólst upp í Litlu-Sandvík....

Gaman að lesa fyrstu bækur nýrra höfunda

...segir lestrarhesturinn Ægir E. Hafberg Ægir E. Hafberg  fæddist í Reykjavík árið 1951 en flutist til Flateyrar sem barn og ólst þar upp. Hann er...

Að lesa í sólstofunni með frúna mér við hlið

...segir lestrarhesturinn Sigurður Halldór Jesson Sigurður Halldór Jesson er grunnskólakennari fæddur í Reykjavík á því herrans ári 1970. Fluttist hann í Breiðholtið þegar það var...

Ég og maðurinn minn höfum sérstaklega mikinn áhuga á ljóðum

a...segir lestrarhesturinn Hekla Þöll Stefánsdóttir Hekla Þöll Stefánsdóttir er uppalin í Þorlákshöfn en flutti svo á Selfoss þegar hún var 17 ára. Hún býr í...

Írskar bókmenntir toga alltaf í mig

...segir lestrarhesturinn Bee McEvoy Bee McEvoy er fædd árið 1953 og ólst upp í Kilkenny á Suður - Írlandi til 25 ára aldurs en flutti...

Ánægðust þegar bókastaflinn er stór og spennandi

...segir lestrarhesturinn Móeiður Ágústsdóttir Móeiður Ágústsdóttir er fædd á Löngumýri á Skeiðum. Hún flutti á Stokkseyri árið 1970 og hefur búið þar síðan. Hún hefur...

Þetta er mér ennþá hulin ráðgáta

...segir lestrarhesturinn Svanur Jóhannesson Svanur Jóhannesson býr í Hveragerði og er bókbindari að mennt. Hann hóf snemma að vinna að félags- og hagsmunamálum bókagerðarmanna og...

Nýjar fréttir