1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Ekki nógu lyginn til að skrifa skáldsögur

...segir lestrarhesturinn Eiríkur St. Eiríksson Hann er aðfluttur Sunnlendingur. Hefur verið með annan fótinn á Selfossi og síðan Stokkkseyri síðan 2009. Bjó á Hellu í...

Áhugavert að sjá samfélagið í gegnum linsu bókmennta

...segir lestrarhesturinn Karen Anna Björnsdóttir Karen Anna Björnsdóttir er 27 ára gömul og er alin upp í Þorlákshöfn en býr nú á Selfossi með eiginkonu...

Það sem ég hef skrifað, það hef ég skrifað

...segir lestrarhesturinn Pjetur Hafstein Lárusson Pjetur Hafstein Lárusson er ljóðskáld, smásagnahöfundur og ljóðaþýðandi. Auk þess hefur hann sent frá sér tvær samtalsbækur og hefur önnur...

Les og hlusta á bækur í allskonar skapi

...segir lestrarhesturinn Dagbjört Harðardóttir Dagbjört Harðardóttir er 36 ára gömul, nýflutt í Hafnarfjörðinn frá Selfossi þar sem hún starfaði í frístundageiranum. Hún á einn fimm...

Miðaldabókmenntir eiga hug minn flesta daga

...segir lestrarhesturinn Andri M. Kristjánsson Andri M. Kristjánsson er eiginmaður, faðir, bókmenntafræðingur og er að skrifa doktorsritgerð í bókmenntafræði sem fjallar um frumsömdu íslensku riddarasögurnar...

Verð rangeygður af því að lesa Thomas Bernhard

...segir lestrarhesturinn Brynjólfur Þorsteinsson Brynjólfur Þorsteinsson er þrjátíu og tveggja ára rithöfundur frá Hvolsvelli. Hann bjó á Selfossi um tíma og gekk í FSu. Brynjólfur...

Fljót að finna mér góða skvísubók

Lestrarhesturinn að þessu sinni er Ragnheiður Guðjónsdóttir. Ragnheiður Guðjónsdóttir er fædd og uppalin í Hrunamannahreppi en er sem stendur búsett í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi...

Hljóðbækurnar opnuðu mér nýjan heim

...segir lestrarhesturinn Sigríður Kristjánsdóttir Sigríður Kristjánsdóttir er fæddur Sunnlendingur á Blesastöðum á Skeiðum árið 1956. Fyrstu sex árin bjó fjölskyldan í Kópavogi en síðan flutti...

Nýjar fréttir