-9.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Óræð fágun sem skilur eftir sig síkvikar myndir

...segir lestrarhesturinn Hannes Lárusson Hannes Lárusson er myndlistarmaður sem hefur unnið með margvíslega miðla og haldið tugi sýninga, bæði heima og erlendis. Hann hefur jafnframt...

Les að öllu jöfnu mikið eftir þýska höfunda

...segir lestrarhesturinn Kristín Jóhannsdóttir Kristín Jóhannsdóttir er fædd árið 1960 og uppalin í Vestmannaeyjum. Eftir stúdentspróf frá MH flutti hún til Noregs, bjó og vann...

Heillandi heimur sem hægt er að týna sér í

...segir lestrarhesturinn Vivian Guðrúnardóttir Vivian Guðrúnardóttir er 28 ára og uppalin í Reykjavík en býr nú Selfossi ásamt kettinum sínum. Draumur hennar hefur lengi verið...

Myndi vísa geimskipum leiðina í Ginnungagap

...segir lestrarhesturinn Grýla Jólasveinamóðir. Grýla Jólasveinamóðir er fædd í eldgosi í ónefndu fjalli á 13. öld og hefur lifað allra kerlinga lengst. Ekki er hennar...

Glæpasögur mega alveg vera krassandi

...segir lestrarhesturinn Kristjana Hallgrímsdóttir Kristjana Hallgrímsdóttir er fædd í Reykjavík en hefur alla tíð búið á Selfossi. Hún kennir unglingum íslensku og almenna skólafærni. Hún...

Myndi skrifa bók með útópískum gleraugum

...segir lestrarhesturinn Sigurður Þór Haraldsson Sigurður Þór Haraldsson er fæddur og uppalinn Selfyssingur. Hann lauk grunnskólaprófi frá Grunnskólanum á Selfossi og stúdentsprófi á eðlisfræðibraut frá...

Ég var umkringd lestri alla mína barnæsku

segir lestrarhesturinn Hallgerður Höskuldsdóttir Hallgerður Höskuldsdóttir er 19 ára gömul og alin upp á sveitabænum Stóra-Ármóti í Flóahreppi þar sem hún býr enn ásamt foreldrum...

Bækur sem endurspegla litróf lífsins höfða til mín

...segir lestrarhesturinn Guðbjörg Arnardóttir. Guðbjörg Arnardóttir er fædd og uppalin á Selfossi. Hún bjó um tíma með fjölskyldu sinni í Odda á Rangárvöllum en búa...

Nýjar fréttir