-8.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Ég var bara kríli þegar ég lærði að lesa á hvolfi

Ingibjörg Þorleifsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, ólst að mestu upp á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði hjá foreldrum, systkinum og fósturbræðrum. Hún er grunnskólakennari með framhaldsnám í sérkennslufræðum...

Að lesa er mér jafn mikilvægt og að knúsa eiginmanninn

Guðbjörg Grímsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, ákvað 5 ára að verða kennari og stóð við það. Ætlaði aldrei að giftast kennara – en stóð ekki við...

Ég sé fram á að skipta tímanum réttlátlega milli Facebook og Gísla sögu

Páll Magnús Skúlason, lestrarhestur Dagskrárinnar, fæddist og ólst upp í Laugarási í Biskupstungum þar sem hann hefur eytt lunganum úr ævinni, síðustu áratugunum með...

Ég man Njálu aldrei nógu vel

Aðalsteinn Geirsson, lestrarhestur Dagskrárinnar þessa vikuna,  býr á Selfossi en fæddist í Vesturbænum í Reykjavík og ólst upp í Hlíðunum áður en allar götur...

Ég sæki í höfunda sem bjarga mér frá sjálfri mér

Björg Kvaran,lestrarhestur Dagskrárinnar, fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1968. Hún hefur verið búsett hérlendis og erlendis og unnið ýmis störf svo sem við fiskvinnslu,...

Ég datt svo rækilega inn í annan heim við lestur að mamma fór með til læknis

Inga Jónsdóttir safnstjóri Listasafns Árnesinga í Hveragerði er lestrarhestur Dagskrárinnar að þessu sinni. Hún er fædd á Selfossi 1953, alin upp í Hveragerði en...

Ég les þegar mér dettur það í hug og oft les ég ekki

Jón Özur Snorrason er Gaflari í móðurætt en föðuramma hans er fædd að Túni í Flóa. Hann er kvæntur Öldu Sigurðardóttur sem rekur Alvörubúðina...

Fann samherja í öðru landi í gegnum lestur bókar

Guðmundur Pálsson fiðlukennari á Selfossi til margra ára er lestrarhestur Dagskrárinnar. Hann er frá Litlu-Sandvík í Flóa, sonur hjónanna Páls Lýðssonar og Elínborgar Guðmundsdóttur....

Nýjar fréttir