12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Fer aldrei ólesin að sofa

Lestrarhesturinn Ólafía Helga Þórðardóttir er fædd og uppalin í Þorlákshöfn en fór til Reykjavíkur eftir grunnskóla og varð stúdent frá Verslunarskóla Íslands. Eftir stúdentspróf...

Bækur veita mér meiri gleði en fínn matseðill á veitingahúsi

Hélène Dupont er lestrarhestur Dagskrárinnar. Hún er fædd og uppalin í suðvestur Frakklandi. Hún er þriðja barn af fimm systkinum. Hún segir að í...

Ég les stundum á furðulegustu stöðum

Steinunn Dís Sævarsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er 9 ára og gengur í Melaskóla. Hún æfir á fiðlu, píanó og saxafón og svo spilar hún líka...

Íslenskan er svo stór hluti af sjálfsmyndinni

Þórunn Jóna Hauksdóttir er Selfyssingur að ætt og uppruna og eiga hún og eiginmaður hennar Hallgrímur Óskarsson tvö mannvænleg ungmenni. Þórunn Jóna stundar líkams-...

Ætla að verða rithöfundur þegar ég fer á eftirlaun

Baldur Garðarsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Akureyringur, fæddur á Oddeyri haustið 1950. Flutti suður á barnsaldri og gekk í Flúðaskóla (gamla skólann) og fór síðan...

Amma sagði að það væri nægur tími til að sofa í eilífðinni

Sigurður Sigursveinsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fæddur og uppalinn í Mýrdalnum. Kenndi um hríð á Akureyri, á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp og í Reykjavík áður en...

Ég væri til í að skrifa bók um líf bóndans

Hulda Brynjólfsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fædd í Hreiðurborg í Flóa og alin upp þar. Hún hefur unnið við tamningar, skrifstofustörf, afgreiðslu, þjónustu, kennslu og...

Lestur er lykillinn að ævintýrum

Elísabet Helga Harðardóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Húnvetningur að ætt og uppruna en hefur búið á á Selfossi frá 1982. Hún er myndlistarkennari og eftir...

Nýjar fréttir