13.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Að kafa með innsæi inn í tilfinningar og hugsanir kvenna

...segir lestrarhesturinn Þorbjörg Arnórsdóttir Þorbjörg Arnórsdóttir er forstöðumaður Þórbergsseturs á Hala í Suðursveit. Hún var og er mikill lestrarhestur en erill daganna veitir ekki alltaf...

Hef skrifað mína eigin sjálfsævisögu – fyrir sjálfa mig

...segir lestrarhesturinn Hrefna Ósk Erlingsdóttir Hrefna Ósk Erlingsdóttir er kennari að mennt og gift Jónasi Þór Sigurbjörnssyni garðyrkjufræðingi. Hún er uppalin í Vestmannaeyjum og eiga...

Hrifinn af bókum sem víkka sjóndeildarhringinn

...segir lestrarhesturinn Skúli Gíslason Skúli Gíslason er 34 ára þriggja barna faðir, trommuleikari og lestrarhestur. Hann hefur lesið mikið frá unga aldri en lesturinn náði...

Bækur eru hugarspuni um fegurð hins smáa og fögnuð lífsins

...segir lestrarhesturinn Ásta Sverrisdóttir Ásta Sverrisdóttir er uppalin á Ljótarstöðum í Skaftártungu og var síðan bóndi í Ytri Ásum í sömu sveit í þrjátíu og...

Ég á mér þann ósið að klára ekki að lesa bækur

...segir lestrarhesturinn Vala Hauks Vala Hauks býr á Selfossi með Atla Páls, þyrluflugmanni og börnunum þeirra tveimur, Ísari og Öldu. Vala starfar hjá Markaðsstofu Suðurlands...

Bækurnar koma bara til mín

...segir lestrarhesturinn Norma E. Samúelsdóttir. Norma E. Samúelsdóttir er fædd í Skotlandi, faðir skoskur en móðir íslensk. Ólst upp í vesturbæ Reykjavíkur. Bjó með fyrrverandi...

Hrifin af bókum sem lýsa stemningu

...segir lestrarhesturinn Ásta Guðmundsdóttir Ásta Guðmundsdóttir er hönnuður og listakona sem býr í Kaldbaki á Eyrarbakka. Hún lærði fatahönnun í Þýskalandi. Árið 2000 stofnaði hún...

Grunnurinn að því að njóta lesturs er lagður í bernsku

...segir lestrarhesturinn Magnea Gunnarsdóttir Magnea Gunnarsdóttir er fædd árið 1979 og uppalin á Selfossi. Tungumál tónlistarinnar hefur alltaf skipað mikilvægan sess í hjarta hennar og...

Nýjar fréttir