1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Heilsuhornið

Hvað var gott við daginn í dag  ?                              ...

Getur verið að við séum ekki nægilega dugleg að gefa því góða í deginum gaum og næra okkur með jákvæðum tilfinningum? Lífið er allskonar, fullt...

Stoðkerfismóttaka fyrir ófrískar konur

Sjúkraþjálfarar og ljósmæður á Heilbrigðisstofnun Suðurlands hafa tekið höndum saman og bjóða nú uppá nýja þjónustu fyrir ófrískar konur. Konum er boðinn tími hjá sjúkraþjálfara...

Hvernig getum við viðhaldið lífsgæðum þrátt fyrir langvinna verki ?

Langvinnir verkir geta verið af ýmsum toga og haft víðtæk áhrif á líf fólks. Má þar nefna neikvæð áhrif á svefn, andlega líðan og...

Ofþyngd barna – afleiðingar og ráð

Tíðni ofþyngdar hjá börnum eykst stöðugt um allan heim og það sama á við um íslensk börn.  Undanfarin áratug hefur þróunin á ofþyngd barna verið...

Heilsuvera – aukin þjónusta heilsugæslunnar á Selfossi

Heilsuvera er vefur fyrir almenning sem með hjálp rafrænna skilríkja tryggir örugg samskipti við heilsugæsluna.  Undanfarin ár hefur átt sér stað þróun í þá...

Mikilvægi bólusetninga gegn kíghósta fyrir barnshafandi konur.

Undanfarin ár hefur kíghósti verið að stinga sér niður með reglulegu millibili þrátt fyrir að flestir fái bólusetningu gegn honum sem börn og unglingar....

Inflúensubólusetning á meðgöngu

Á þessum tíma ársins (september til nóvember) er boðið upp á bólusetningu gegn inflúensu á öllum heilsugæslustöðvum landsins. Bólusetningunni er ætlað að verja fólk...

Korn um kæfisvefn   

 Kæfisvefn er ástand sem einkennist af endurteknum öndunartruflunum í svefni og syfju í vöku. Öndunarhlé í kæfisvefni verða oftast vegna þrengsla eða lokunar í...

Nýjar fréttir