0.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Hannyrðahornið

Út í óvissuna, fyrri hluti

Hvað á betur við en óvissuprjón þegar margir stefna á óvissuferðir? Hér birtist fyrri hluti uppskriftar að peysu sem byggir á helstu hefðum lopapeysunnar....

Unnið að heildarstefnu í almenningssamgöngum

Lögð hafa verið fram til kynningar drög að fyrstu heildarstefnu ríkisins í almenningssamgöngum á landi, sjó og lofti. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra...

Lúxus sokkar

Úrvalið af sokkagarninu hjá okkur í Hannyrðabúðinni er óvenjugott, ólíkar efnisgerðir, grófleikar, áferð og litbrigði og þá koma upp nýjar hugmyndir að sokkum, að...

Hvolpasveitarpeysa

Hvolpasveitin nýtur mikilla vinsælda meðal leikskólabarna og þau vilja mörg eiga peysu með uppáhalds hvolpinum sínum. Þessi uppskrift er ætluð börnum 2ja- 6 ára....

Ennisband/kragi

Í tilefni af nýju ári er hér mjög auðveld prjónauppskrift. Kannski einhverjir hafi gert áramótaheit um að læra eða rifja upp prjón og þá...

Hannyrðahornið

Míra Sólskinsstelpa Tuskudýr njóta mikilla vinsælda hjá yngstu kynslóðinni og það er gaman að leika sér að því að hekla þau. Í dag birtum við...

Fisléttur sumartoppur

Sumarið er komið á klakann og ef það er ekki til góður toppur í fataskápnum má bjarga því í hvelli með nokkrum unaðsstundum við...

Blúnduhálstau

Hvað er fínlegra og dömulegra en blúnda um háls? Til eru óteljandi afbrigði af hekluðum dúllum sem oft eru settar saman til að úr verði stærri flötur. Með...

Nýjar fréttir