-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Hannyrðahornið

Krakkapeysa – Bjartur

Uppskrift vikunnar er krakkapeysa sem hentar vel bæði úti og inni. Garnið er Luna, yndisleg endurunnin ull frá Permin sem fæst í fjölda fallegra...

Eldgos

Hannyrðabúðin státar af því að þjóna öllum sem hafa yndi af hannyrðum og ekki síst útsaumi. Við leggjum metnað í að vera með mikið...

Tíglar

Við tókum fyrir skömmu í sölu nýtt garn sem heitir Canada og er frá LAMMY. Það er bæði til einlitt og einnig í nokkrum...

Tvær stjörnur

Á aðventu er oft gaman að dunda sér við að búa til fallegt jólaskraut sem skrýtt getur jólatré, gjafir eða hangið í glugga. Uppskrift...

GOLLA

Opnar peysur eru oft kallaðar golfpeysur eða gollur og hér er sérlega auðveld uppskrift að einni slíkri. Hún er prjónuð með garðaprjóni (slétt prjón...

Heklað handklæði

Hekluð handklæði eru endingagóð og setja fallegan svip á snyrtinguna. Uppskrift dagsins er hekluð úr vistvænu Alberte bómullargarni sem fæst í Hannyrðabúðinni í fjölda...

Glaðlegir páskaungar

Það styttist í páska og ekki úr vegi að fara að huga að páskaskrauti. Uppskrift vikunnar er af glaðlegum litlum ungum sem eru um...

Stjörnuteppi

Ungbarnateppi njóta sífelldra vinsælda og í dag gefum við uppskrift af hekluðu teppi sem er svolítið öðruvísi í laginu, eins og stjarna. Teppið er...

Nýjar fréttir