-8.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Hannyrðahornið

Pelsinn

Á Íslandi er gott að eiga alltaf við hendina skjólflík fyrir háls og herðar þegar næsti kaldi gustur á leið hjá og ekki skaðar...

Bómullarglaðningur

Það styttist í vorkomu og við erum nýbúnar að fá alveg dásamlega fallegt bómullargarn frá Permin sem okkur fannst upplagt að prjóna eitthvað sumarlegt...

Halla

Hér kemur uppskrift að peysu úr dásamlegri úrvals alpaka ull af lamadýrum. Hún er í stærð medium og víddin er 104 sm. Peysan er...

Stúkur fyrir Þorrann

Þeir sem eru svo heppnir að kunna að prjóna geta alltaf gripið í verkfærin og bandið og prjónað sér skjólflík til að verjast kuldanum....

Heklaðir sokkar

Nýtt ár er gengið í garð og við í Hannyrðabúðinni þökkum innilega viðskiptin í gegnum árin og hlökkum til endurfunda.  Janúar er oft kaldur og...

Áfram SELFOSS!

Fyrir sex árum birtum við uppskrift að Selfoss peysu fyrir prjóna no 6. Það hefur sannarlega verið gaman að sjá slíkar peysur hlaupandi um...

Skottulína

Bómull og ull er einstaklega skemmtileg garnblanda, létt, hlý, mjúk og áferðafalleg. Uppskrift vikunnar er prjónuð úr garninu Esther frá Permin en blandan er...

Krakkapeysa – Bjartur

Uppskrift vikunnar er krakkapeysa sem hentar vel bæði úti og inni. Garnið er Luna, yndisleg endurunnin ull frá Permin sem fæst í fjölda fallegra...

Nýjar fréttir