3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Fjarþjónustulausnir og takmörkuð umgengni í heilsugæslu vegna CVID-19-faraldurs á HSU

Sérstakar kringumstæður er í samfélaginu vegna COVID-19 faraldursins. Ýmsum aðgerðum er beitt til draga úr hraða og fjölda smita og til að vernda áhættuhópa. Vegna...

Hækkandi sól og vorið á næsta leiti

Hríðarhraglandi, fannfergi og vetrarlægðir fara að heyra sögunni til ef marka má fregnir frá veðurfræðingnum Einari Sveinbjörnssyni. Sólin hækkar á lofti, lægðagangurinn og vetrarófærðin...

Er Menningarsalur Suðurlands að verða að veruleika?

Menning í sinni víðustu merkingu dafnar fyrst og fremst vegna framlags einstaklinga og félaga sem starfa í hinum ýmsu listgreinum, tónlist, leiklist, sönglist, myndlist,...

Innleiðing rafrænna eyðublaða í fullum gangi hjá ríkinu

Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið unnið með verkefnastofunni um stafrænt Ísland, sýslumönnum og forriturum að því markmiði að bæta þjónustu sýslumanna með auknu framboði rafrænna eyðublaða. Rafrænu...

Birna Sólveig íþróttamaður ársins 2019 hjá UMF Kötlu í Vík

Umf Katla, Vík í Mýrdal hélt aðalfund sinn laugardaginn 29. febrúar síðastliðinn. Þar var kosin ný stjórn fyrir félagið og veittar viðurkenningar fyrir starfsárið...

Fagráðstefnu 2020 frestað fram í október – „Grænir sprotar og nýsköpun“

Ákveðið hefur verið að fresta fram í október Fagráðstefnu skógræktar 2020 sem til stóð að halda á Hótel Geysi í Haukadal dagana 18.-19. mars...

Það er draumur að vera með dáta

Sannkölluð stríðsárastemning verður í safni Einars Elíassonar úti við Selfossflugvöll hjá Kvenfélagi Selfoss á næstu misserum. Ætlunin er að leggja áherslu á jákvæðu hliðar...

Golfakademíu Fjölbrautarskóla Suðurlands hleypt af stokkunum

Mikil gróska er í golfsenunni á Selfossi um þessar mundir en FSu og Golfklúbbur Selfoss hafa gert með sér samkomulag um að stofna Golfakademíu,...

Þakkarbréf frá Unni Björk

Kæru vinir Ég heiti Unnur Björk. Þann 21. janúar lést maðurinn minn, hann Nonni, eftir afar erfiða baráttu við krabbamein. Hann var góður maður, hjartahlýr...

Börn hjálpa börnum – söfnun fyrir skólastarfi

Fimmti bekkur í Sunnulækjarskóla tók á móti Laufeyju Birgisdóttur, framkvæmdastjóra ABC barnahjálpar í síðustu viku. Krakkarnir munu taka þátt í söfnun á vegum ABC...

Latest news

- Advertisement -spot_img