3.4 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Dagskránni ekki lengur dreift í hús á Selfossi

Þau tímamót urðu í morgun að Dagskránni var ekki dreift á hvert heimili á Selfossi, að minnsta kosti að sinni. Það kom til að...

Símaþjónusta fyrir eldri borgara í Árborg

Viðbragsstjórn Árborgar kom saman ásamt fleiri aðilum til að skoða grundvöll fyrir símaþjónustu fyrir eldri borgara í tengslum við Covid – 19. Margir eldri...

Björkustykki miðar vel áfram

Gatnagerð við Björkustykki miðar vel áfram samkæmt upplýsingum frá verktaka. Myndin sýnit göturnar í fyrsta áfanga hverfisins. Neðst á myndinni er gatan Suðurhólar á...

Rafbíll í notkun hjá Selfossveitum

Árborg hefur tekið í notkun nýjan bíl sem ber nafnið VW eCrafter. Bíllinn gengur alfarið fyrir rafmagni og er samkvæmt Rögnvaldi Jóhannessyni fyrsti vinnubíllinn...

Útivistartæki fyrir 60 ára og eldri

Hugmyndin að útivistarsvæði fyrir 60 ára og eldri kviknaði í samnorrænu meistaranámi Guðlaugar Jónu við Háskólann á Íslandi, Háskólann í Lundi og Háskólann í...

Umhverfisvæn matvælaframleiðsla – Vaxtartækifæri fyrir Suðurland

Eins klisjukennt og það er, þá er ekki hægt að segja annað en að undanfarnir mánuðir hafi verið einkar sérkennilegir og fordæmalausir. Fólk talar...

Heimasíða um sameiningu sveitarfélaga á Suðurlandi

Sveitarstjórnir Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps hafa skipað verkefnishóp til að kanna hvaða áhrif sameining sveitarfélaganna myndi hafa á rekstur og...

Jötunvélar opna á ný og Aflvélar flytja á Selfoss

Það bárust jákvæðar fréttir í eyru blaðamanns á dögunum. Til stendur að reisa við Jötunvélar sem lokuðu óvænt dyrum sínum fyrir fáeinum misserum. Það...

Pistill frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Við stöndum öll frammi fyrir vægast sagt sérstöku ástandi í þjóðfélaginu. Samkomubann hefur staðið yfir síðan 15. mars og mun það vara a.m.k. til...

Fagmenn SS sigursælir í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna 2020

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldin í mars. Kjötiðnaðarmenn sendu inn vörur sínar sem voru dæmdar og í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19 fengu...

Latest news

- Advertisement -spot_img