5.6 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Njálurefillinn fær varanlegt sýningarrými

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að veita 25 milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu til þess að koma hinum svokallaða Njálurefli fyrir í...

Ungmennaráð í Árborg vill Svansvottaðar byggingar

Í erindisbréfi sem Ungmennaráð Árborgar sendi til Fræðslunefndar og Bæjarstjórnar kemur fram að ráðið telji „ákjósanlegt fyrir framsækið sveitarfélag með nútímalega umhverfisstefnu að byggingar...

300 ár frá andláti Jóns Vídalín

Sunnudaginn 30. ágúst eru liðin 300 ár frá andláti herra Jóns Þorkelssonar Vídalín í Biskupsbrekku 1720. Af því tilefni verður vígður nýr kross og...

Skólabörnin komin á stjá – förum varlega

Það er venjubundinn fylgifiskur haustsins að skólabörnin fari á stjá. Sum hver eru að ganga til og frá skóla í fyrsta sinn og því...

Umhverfisslys, sóðaskapur, lögbrot

Nú í sumar hefur fleiri bílförmum af malbiki verið ekið frá Selfossi í gryfju rétt austan við hesthúsin á Stokkseyri.  Samkvæmt upplýsingum sem undirritaður ...

Gripinn í sundlaug fyrir að brjóta sóttvarnarlög

Maður var kærður fyrir brot á sóttvarnarlögum af Lögreglunni á Suðurlandi. Sá var að koma frá útlöndum. Hann hefði reglum samkvæmt átt að viðhafa...

Sumri tekið að halla

Í hugleiðingum veðurfræðingsins Einars Sveinbjörnssonar veltir hann því fyrir sér hvort sumri sé farið að halla. "Eftir blíða daga með hægum vindi og ágætis...

Gæsatímabilið hafið

Veiðimenn hafa margir beðið óþreyjufullir eftir því að komast á gæsaveiðar. Gæsaveiðar eru heimilar frá 20. ágúst 2020 til 15. mars 2021. Ætla má...

Glæsilegur skólavefur opnaður hjá Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri

Skólinn hefur sett nýjan og glæsilegan vef í loftið þar sem útlit hefur verið samræmt við vef Sveitarfélagsins Árborgar. Allar upplýsingar auk aðgengis hefur...

Ungabörn og munnhirða

Ólíkt fullorðinstönnum eiga flestar barnatennur takmarkaðan líftíma fyrir höndum. Fyrstu barnatennur falla yfirleitt um 5-6 ára aldur (+/-) en þær síðustu oftast um 10-12...

Latest news

- Advertisement -spot_img