4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Leikskólum í Árborg lokað milli jóla og nýárs

Á fundi fræðslunefndar Árborgar í gær lagði Arna Ír Gunnarsdóttir formaður nefndarinnar fram tillögu um að leikskólar Árborgar yrðu lokaðir á milli jóla og...

Brátt hækkar sól

Þau lýsa fegurst, er lækkar sól, í blámaheiði mín bernsku jól. Ljóð Stefáns frá Hvítadal sem ber einfaldlega heitið Jól hefur alltaf verið mér hugleikið og þá einnig...

Aðventustund fyrir syrgjendur á RÚV

Um árabil hafa sorgarsamtök, Landspítalinn og Þjóðkirkjan boðið þeim sem nýlega hafa misst ástvin til samkomu á aðventunni.  Þetta hefur verið stund kærleika og...

Aðventa í Rangárþingi eystra

Í Rangárþingi eystra er stefnan sett á að safna saman upplýsingum um þá viðburði sem verða í sveitarfélaginu á aðventunni, hvort sem um ræðir...

Gleð´ og friðarjól

Einn góðan aðventudag sat ég við eldhúsborðið með tveimur af sonum mínum. Mér datt í hug að spyrja þá nokkurra spurninga.  Strákar, af hverju...

Ekki dugir að sitja með hendur í skauti – Eflum skógrækt til kolefnisbindingar

Áhrif mannsins á náttúruna eru með þeim ósköpum að stórsér á umhverfi okkar og lífríki. Þetta á ekki aðeins við til skamms tíma, heldur...

Gráðaostagott er tilvalið á piparkökurnar á aðventunni

Það eru ófáir matarsnillingarnir sem hægt er að leita til þegar vantar uppskrift eða hugmynd að einhverju gómsætu. Að þessu sinni er leitað á...

Tryggja aðgang iðnnema að vinnustaðanámi

Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti ríkisstjórn í dag drög nýrrar reglugerðar um vinnustaðarnám og starfsþjálfun iðnnema í framhaldsskólum. Drögin verða kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. „Markmið nýrrar...

Hoppum þótt það snjói

Það voru glöð börnin sem hoppuðu á ærslabelgnum niðri á Stokkseyri í gærkvöldi. Þau létu frost og snjó ekki stoppa sig og skemmtu sér...

Vetrarstígur lagður í Hveragerði þegar snjóar

Tilboði Icebikeadventures ehf um að hanna, leggja, kynna og sjá um Vetrarstíg í Hveragerði var samþykkt á fundi bæjarráðs Hveragerðisbæjar þann 19. nóvember sl....

Latest news

- Advertisement -spot_img