3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2020

Í haust var auglýst eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Sveitarfélagsins Ölfuss. Margar góðar tilnefningar bárust og eftir yfirferð var einróma samþykkt í bæjarráði...

Flóamannabók á flugi

Út er komin Flóamannabók í 2 bindum eftir Jón M. Ívarsson sagnfræðing frá Vorsabæjarhóli. Þetta er mikið verk, samtals rúmar þúsund blaðsíður. Meira en tvö...

Mismunun og ranglæti gagnvart lífeyrisþegum eldra fólks

Ríkisstjórn Íslands mismunar um 32 þúsund einstaklingum, sem fá greitt úr al-mannatryggingum vegna aldurs, um að fá enga desemberuppbót eins og allir aðrir hafa...

Eldvarnaátak 2020 í gegnum Teams

Brunavarnir Árnessýslu heimsækja árlega alla grunnskóla innan sýslunnar á aðventunni. Vegna kórónuveirufaraldursins hefur reynst erfitt að sækja skólana heim og vera með fræðsluna með...

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar samþykkt – til varnar samfélaginu

Í fréttatilkynningu frá Sveitarfélaginu Árborg segir: Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar samþykkti fjárhagsáætlun 2021-2024 á fundi sínum þann 16. desember síðastliðinn að lokinni síðari umræðu. Fjárhagsáætlun ársins...

Jákvæður rekstur í Hveragerði

Fjárhagsáætlanir vegna ársins 2021 eru gerðar í ljósi þeirrar miklu óvissu sem nú ríkir varðandi  rekstrarlegt umhverfi landsins og reyndar heimsbyggðarinnar allrar.  Kórónuveirufaraldurinn hefur...

Ég er örlítill grenjandi minnihluti

Að vera Íslendingur og búa á Íslandi hefur sína kosti, og einn þeirra er frelsi til að velja sér atvinnu, búsetu og að ferðast...

Fáein orð í tengslum við Hrunamannahrepp

Svo var mér það sagt, að síðla vetrar 1928 hafi maður einn komið fótgangand frá Miklholti í Mýrasýslu og austur í Hrunamannahrepp. Erindið var...

„Víktu að mér vori“

Nýtt tungl lýsir gömlu mannkyni elt uppi af stakri stjörnu Svo fer nótt að sveitum Þú hristir heiminn í lófa þér snjórinn þyrlast yfir grundir Láttu ekki blekkjast af brosi mínu sýndu mildi og víktu...

Börn 11 ára og yngri ferðast frítt með Strætó

Í tilkynningu frá Strætó bs. munu börn yngri en ellefu ára ferðast án endurgjalds með strætó. Sölu sérstakra barnamiða verður hætt samhliða breytingunni. „Frá...

Latest news

- Advertisement -spot_img