3.4 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Bikarinn áfram hjá KR-ingum í Vesturbænum

Lið Þórs í Þorlákshöfn lék til útslita í Maltbikarnum við KR-inga í Laugardagshöllinni á laugardaginn. Var þetta annað árið í röð sem Þór og...

Söngsmiðja kvenradda í Selfosskirkju

Helgina 18.–19. febrúar nk. verður söngsmiðja kvennaradda kirkjukórs Selfosskirkju, barna- og unglingakórs kirkjunnar, ásamt konum úr kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna, undir heitinu „Syngjandi konur“....

Hrafnar í kvöldmessu í Selfosskirkju

Hljómsveitin Hrafnar mun sjá um tónlistina í kvöldmessa sem verður í í Selfosskirkju í kvöld. Í kvöldmessunum er hið hefðbundna messuform brotið upp í...

Lundúnaferð á haustönn 2016

Þann 16. nóvember sl. fórum við 11 nemendur í enskuáfangnum „English in Real Life” til London, höfðborgar Bretlandseyja. Tilgangur ferðarinnar var að læra að...

Góð byrjun dugði ekki til

Selfyssingar mættu Haukum í 8-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöldi. Í boði var sæti í „Final...

Kvef eða inflúensa?

Það eru um 200 tegundir vírusa sem valda kvefi en 3 meginstofnar inflúensu. Hver stofn hefur fjölda undirgerða sem breytast á hverju ári og...

Postularnir styrktu Neistann

Þann 31. janúar síðastliðinn afhentu Bifhjólasamtökin Postularnir Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna, veglegan styrk. Valur Stefánsson, fyrrum formaður Neistans og búsettur á svæðinu, veitti styrknum...

Vöfflukaffi með Ástu Stefánsdóttur

Þriðja vöfflukaffið 2017 verður haldið í Framsóknarhúsinu að Eyrarvegi 15 á Selfossi, 2. hæð, föstudaginn 10. febrúar. Gestur í vöfflukaffinu verður Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri...

Hláturinn lengir lífið

„Ég myndi gera allt fyrir frægðina, nema koma nakinn fram,“ söng Egill Ólafsson hér um árið en slíkri feimni er ekki fyrir að fara...

Laun stjórnar og nefnda SASS hækka ekki í samræmi við úrskurð kjararáðs

Á stjórnarfundi SASS sem haldinn var 3. febrúar sl. lagði Gunnar Þorgeirsson formaður til við stjórn að þóknanir sem SASS greiðir til stjórnar, fulltrúa...

Latest news

- Advertisement -spot_img