4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Fimmtíu gráum skuggum varpað á hálendi Íslands

Frumvarp umhverfisráðherra til laga um Hálendisþjóðgarð í boði ríkisstjórnar Íslands mun seint geta talist til rómantískrar og ómótstæðilegrar lesningar. Fimmtíu blaðsíðna lagafrumvarpið ásamt greinargerð...

Árborg bætir sig í Framfaravoginni milli ára

Búið er að gefa út niðustöður á verkefninu Framfaravog sveitarfélaganna. Þar kemur fram að Sveitarfélagið Árborg sé í flestum þáttum að bæta sig milli...

Á að loka framtíðina inni?

Náttúruvernd er samofin þjóðarsálinni. Hún á sér uppsprettu og talsmenn í öllu litrófi stjórnmálanna. Sama má segja um loftslagsmálin. Stærsta framlag okkar til þeirra...

Hvað hefur árið 2020 kennt mér?

Nú er að líða að lokum þessa skringilega árs, þegar ég lít til baka og fer yfir árið var það viðburðaríkt þar sem ég...

Andi jólahátíðarinnar

Jólahátíðin með þeim fagra jólaanda sem henni fylgir er nú að ganga í garð. Undirbúningur hennar hefst í upphafi aðventunnar þegar rifjaður er upp...

Gamla píanóið aftur í Húsið komið

Þegar ég var lítill strákur heimsótti ég Byggðasafn Árnesinga á Selfossi. Þar var flottasti gripurinn stórt og mikið píanó sem var úr Húsinu á...

Ævintýraskógur á Klaustri

Nú á þessum fordæmalausu tímum ákvað starfsfólk Vatnajökulsþjóðgarðsins ásamt Skógræktinni að bregða á leik og hvetja börn og fullorðna til að nýta sér skóginn...

Jólakveðja

Nú líður senn að lokum ársins 2020, ársins sem fór svo vel af stað, hvað varðar okkur sem stöndum í framlínu við stjórnun Sveitarfélagsins...

Afturgengnar kindur á Rauðasandi?

Hjá bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi er nú komin út bókin Kindasögur, 2. bindi, eftir Aðalstein Eyþórsson og Guðjón Ragnar Jónasson. Fyrra bindi Kindasagna kom...

Jólahugleiðing

Aðventan er gengin í garð og það líður að jólum. Jólin tala til okkar með ólíkum hætti og hreyfa við okkur á misjafnan hátt. Aðstæður...

Latest news

- Advertisement -spot_img