2.3 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Námskeið fyrir heimsóknarvini Rauða krossins

Þriðjudaginn 4. apríl nk. kl. 17.00 verður haldið námskeið fyrir heimsóknarvini hjá Rauða kross deildinni í Árnessýslu í húsnæði félagsins að Eyravegi 23 á...

Vigdís Finnbogadóttir verndari Oddafélagsins

Skemmtilegt stemning myndaðist við styttu Sæmundar fyrir framan Háskóla Íslands þegar Sæmundarstund var haldin í hádeginu á vorjafndægri 20. mars sl. Þar flutti Jón...

Almennar ráðleggingar um uppköst og niðurgangur barna

Niðurgangur á fyrstu þremur árum ævinnar er mjög algengur kvilli. Þyngist barnið eðlilega og þrífst, eru lausar hægðir í sjálfu sér ekki áhyggjuefni. Stundum...

Það er svo róandi að lesa fyrir svefninn

Sóley Linda Egilsdóttir er lestrarhestud Dagskrárinnar að þessu sinni. Hún er stúdent frá FSu og útskrifaðist með B.A. gráðu í bókmenntafræði árið 2013. Hún...

Hvað er grunnmenntabrú?

Fjölbrautaskóli Suðurlands tekur á móti öllum nemendum sem óska eftir skólavist að lokinni grunnskólagöngu. Skólinn hefur einkunnarorðin fjölbreytni, sköpun og upplýsing að leiðarljósi og...

Ný læsistefna Árborgar kynnt

Í vetur hafa leikskólar og grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar unnið eftir nýlegri læsisstefnu sem nú er verið að gefa út. Vinna faghópa í skólum sveitarfélagsins...

Samið við Sonus ehf. um framkvæmd 17. júní hátíðarhaldanna á Selfossi

Í morgun skrifaði Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, undir samkomulag við Sonus ehf. um framkvæmd 17. júní hátíðarhalda á Selfossi árin 2017 til 2019. Samkvæmt...

Kvenfélagskonur hafa áhyggjur af stöðu aldraðra og sjúkra á Suðurlandi

Eitt hundraðasti aðalfundur kvenfélags Villingaholtshrepps var haldinn í Þjórsárveri, sunnudaginn 12. mars sl. Fram fóru venjubundin aðalfundarstörf, með kosningum og umræðum. Á aðalfundinum var...

Leynibúðin opnar í Kastalanum á Selfossi

Á morgun laugardaginn 1. apríl ætlar Leynibúðin að opna leyniútibú á Selfossi í versluninni Kastalanum að Eyravegi 5. Leynibúðin hefur verið til húsa á...

Bréf úr Flóahreppi

Árið 2006 sameinuðust þrír hreppar í Flóanum í eitt sveitarfélag og búa nú tæplega 650 manns í Flóahreppi sem þá varð til. Þetta telst...

Latest news

- Advertisement -spot_img