9.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Fjölþætt dagskrá á Skálholtshátíð

Skálholtshátíð verður hald­in um helgina í sjötugasta skipti frá 1948. Dagskráin er fjölþætt og aðgengileg. Hún verður sett á laugardag kl. 12 með klukkna­hringingu...

Ég sæki í höfunda sem bjarga mér frá sjálfri mér

Björg Kvaran,lestrarhestur Dagskrárinnar, fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1968. Hún hefur verið búsett hérlendis og erlendis og unnið ýmis störf svo sem við fiskvinnslu,...

Úlfljótsvatn fær fyrstu viðurkenningar Vakans fyrir tjaldsvæði og hostel

Þriðjudaginn 18. júlí sl. fór fram afhending á viðurkenningum Vakans, gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar, til Útilífsmiðstöðvar skáta Úlfljótsvatni. Úlfljótsvatn varð þar með bæði fyrsta tjaldsvæðið...

Uppgræðslu- og skógræktarverkefni Bláskógabyggðar og Mountaineers of Iceland

Þann 10. júlí sl. skrifuðu Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar, og Eyjólfur Eyfells, fyrir hönd Mountaineers of Iceland, undir samning sem felur í sér uppgræðslu...

500 manna skátaþorp á Selfossi

Innan fárra daga mun stærsta skátamót Íslandssögunnar, World Scout Moot, verða sett. Á mótið, sem er ætlað skátum á aldrinum 18 til 25 ára,...

Alls hafa 267 ökumenn verið stöðvaðir það sem af er júlímánuði

Lögreglumenn á Suðurlandi hafa venju samkvæmt haft mikil afskipti af ökumönnum nú í sumar. Alls hafa 267 ökumenn verið stöðvaðir vegna umferðarlagabrota það sem...

LandArt í Skaftárhreppi

Dagana 13. til 15. júlí sl. var, á vegum Kirkjubæjarstofu og menningarmálanefndar Skaftárhrepps, haldin þriggja daga vinnusmiðja/workshop með Hama og Dagmar, þýskum landart listamönnum...

100 ára afmæli Magnúsar Gíslasonar fyrsta skólastjóra Héraðsskólans í Skógum

Minnst var 100 ára afmælis Magnúsar Gíslasonar fyrsta skólastjóra Héraðsskólans í Skógum þann 25. júní sl. með samkonu í Hótel Eddu í Skógum. Þar...

Einfalt að flokka í bláu tunnuna

Samningur sveitarfélagsins Árborgar um sorphirðu gilti til loka júnímánaðar sl. og við undirbúning að nýju útboði á sorphirðu var ákveðið að auka möguleika íbúa...

Norræn vistræktarhátíð í Ölfusi um helgina

Norræna vistræktarhátíðin verður haldin í fyrsta sinn á Íslandi helgina 20.–23. Júlí nk. Hátíðin er haldin í sjötta sinn og hefur verið haldin á...

Latest news

- Advertisement -spot_img