10 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Framkvæmdir við Kirkjuhvol ganga vel

Um þessar mundir er verið að byggja við Hjúkr­un­ar- og dvalarheimilið Kirkju­hvol á Hvols­velli. Viðbygging­in er um 1500 fermetrar og mið­ar verkinu vel eins...

TRS gaf Klúbbnum Stróki öflugar tölvur

Í liðinni viku afhenti TRS á Sel­fossi Klúbbnum Stróki tvær öflugar borðtölvur auk prentara með innbyggðum skanna. Auk styrkveitingarinnar var vinna raf­virkja og tæknimanns...

Ákveðið að byggja við leikskólann Álfheima á Selfossi

Starfshópur á vegum sveit­ar­félagsins Árborgar sem fjallaði um framtíðarhúsnæði leik- og grunnskóla hefur lagt til að næstu skref varðandi stækk­un leikskóla verði að byggja...

Samið um lagningu ljósleiðara í Grímsnes- og Grafningshreppi

Á föstudag í síðustu viku skrifaði Grímsnes- og Grafningshreppur undir samning við Mílu um lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu. Framkvæmdin felur í sér að tengja...

Kjólarnir kveðja um helgina

Sumarsýningin „Kjóllinn“ sem staðið hefur yfir í Húsinu á Eyrarbakka í sumar er að renna sitt skeið. Verða kjólanir kvaddir með viðhöfn um helgina....

Stútfullur hugmyndabanki hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu

Starfsemi Krabbameinsfélags Árnessýslu fer vel af stað eftir gott sumarfrí. Stjórnin hefur fundað, hugmyndabankinn er stútfullur svo nú er bara að fara að framkvæma. Við...

Kynningarmyndband Midgard Adventure hlaut alþjóðleg verðlaun

Kynningarmyndband íslenska ferðaþjónustufyrirtækisins Midgard Adventure á Hvolsvelli hlaut á dögunum verðlaun á International Istanbul Tourism Film Festival. Myndbandið hlaut verðlaun í flokki „Sport Tourism”. Að...

Núverandi fjármögnun Ríkisins til HSU dugar ekki til að mæta eftirspurn

Fimmtudaginn 21. september sl. var fyrsti ársfundur sameinaðar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands haldinn hjá HSU á Selfossi. Cecilie B. H. Björgvinsdóttir mannauðsstjóri HSU var fundarstjóri og setti...

Frystihúsið – ný ljósmyndabók

Ljósmyndabókin Frystihúsið er komin út. Bókin hefur að geyma ljósmyndir eftir Magnús Karel Hannesson úr Hraðfrystistöð Eyrarbakka hf. frá árunum 1976–1978. Myndirnar sýna fiskvinnslu...

Um samgöngumál í Vestmannaeyjum

Samgöngur sjóleiðina í Vestmannaeyjum hefur lengi verið mál málanna en jafnframt mjög eldfimt. Það er vandasamt að ræða þessi mál sökum smæðar samfélagsins, tengsla...

Latest news

- Advertisement -spot_img