4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Tveir styrkir veittir úr Vísinda- og rannsóknarsjóði Suðurlands

Þann 11. janúar síðastliðinn voru veittir styrkir til náms úr Vísinda- og rannsóknarsjóði Suðurlands. Styrkþegar að þessu sinni voru tveir og fengu hvor um sig...

Framsókn og óháðir bjóða fram í Árborg

Í aðsendum pistli í Dagskránni, sem kemur út á morgun, kemur fram að Framsóknarfélag Árborgar mun bjóða fram undir nafninu Framsókn og óháðir í...

Alþjóðlegt listavinnusetur á Eyrarbakka

Saga, alþjóðlegt listavinnusetur sem tímabundið dvelur á Eyrarbakka, verður með opnar vinnustofur á morgun þriðjudaginn 16. janúar klukkan fimm. Listamennirnir sem koma alls staðar...

Frístundastyrkur í Árborg hækkaður í 30.000 kr.

Nú í upphafi árs 2018 ákvað bæjarstjórn Árborgar að hækka frístundastyrk Árborgar í 30.000 kr. á hvert barn. Styrkurinn er fyrir 5–17 ára börn...

Hrunamenn/Þór Þ. bikarmeistarar í 9. flokki drengja

Sameiginlegt lið Hrunamanna/Þórs Þorlákshafnar mætti liði Keflavíkur á sunnudaginn í Laugardalshöllinni í bikarúrslitaleik í 9. flokki drengja í körfubolta. Hrunamenn/Þór Þ. leika í A-deild...

Kynningarmyndband Midgard Base Camp vekur athygli

Kynningarmyndband Midgard Base Camp á Hvolsvelli hefur vakið töluverða athygli en rúmlega 2000 manns höfðu horft á myndbandið á YouTube skömmu eftir að það...

Nafn mannsins sem lést í umferðarslysinu við Bitru

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi við Bitru að morgni fimmtudagsins 11. janúar s.l. hét Oddur Þór Þórisson. Hann var fæddur 28. maí...

Krabbameinsfélagið þakkar fyrir árið 2017

Árið 2017 var, líkt og fyrri ár, viðburðaríkt hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu. Ný stjórn tók til starfa á vormánuðum og var stefnan sett á að...

Heilsuvernd grunnskólabarna

Heilsuvernd grunnskólabarna er hluti af heilsugæslunni og framhald af ungbarna- og smábarnavernd. Hjúkrunarfræðingar sjá um heilsuvernd skólabarna og er markmið hennar að efla heilbrigði...

Um skipulag við Austurveg á Selfossi

Í störfum mínum í skipulags- og byggingarnefnd Árborgar hef ég m.a. lagt herslu á að framfylgja ákvæði í aðalskipulagi svæðisins þar sem segir að...

Latest news

- Advertisement -spot_img