3.4 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Kosningaundirbúningur víða að fara af stað

Í vor verður kosið til sveitarstjórna hér á landi. Margir stjórnmálaflokkar og framboð hafa nú þegar hafið undirbúning. Að mörgu er að hyggja og...

Veitingastaðurinn Menam á tímamótum

Þann 5. desember sl. voru tuttugu ár síðan veitingastaðurinn Menam var opnaður að Eyravegi 8 á Selfossi. Í grunnin er Menam thailenskur matsölustaður en...

Niðurgreiðslur á þjónustu dagforeldra í Árborg

Niðurgreiðslur Sveitarfélagsins Árborgar á þjónustu dagforeldra hækka úr 50.000 kr. í 65.000 kr. frá og með 1. mars 2018 miðað við 8 tíma vistun....

Selfoss mætir Fram í „Final4“

Í hádeginu í dag var dregið í fjögurra liða úrslitum í CocaCola-bikar karla og kvenna í handknattleik, „Final4“. Hjá körlunum drógust Selfyssingar á móti Fram....

Gáfu tvær milljónir til björgunarsveitanna í Rangárþingi

Í síðustu viku afhentu Friðrik Páls­son, eigandi Hótels Rang­ár, og Bragi Hansson, formaður starfs­mannafélagsins, Flug­björg­unarsveitinni á Hellu og Björgunarsveitinni Dag­­renn­ingu á Hvols­velli pen­ingagjafir, eina...

Afsláttur af gatnagerðargjöldum í Þorlákshöfn

Bæjarráð Ölfuss samþykkti á fundi sínum ný­lega að fram­lengja 33,3% afslátt af gatna­gerðargjöldum á íbúð­ar­húsalóðum í Búðarhverfi í Þor­lákshöfn út maí 2018. Heild­ar­verð með...

Hellisheiði og Þrengsli lokuð

Hellisheiðin, Þrengsli, Sandskeið og Lyngdalsheiði eru lokaðar. Þjóðvegur 1 frá Hvolsvelli að Jökulsárlóni er einnig lokaður. Vegagerðin áætlar að vegir í uppsveitum árnessýslu muni...

Byggt við kaupfélagshúsið á Hvolsvelli

Um þessar mundir standa yfir miklar framkvæmdir við gamla kaupfélagshúsið við Aust­urveg á Hvolsvelli. Sveitar­fél­ag­ið Rangárþing eystra, sem stend­ur að framkvæmd­unum ásamt verktakanum Jáverki,...

ON í uppsveitir Suðurlands og appið endurbætt

Tuttugasta og sjöunda hlaða Orku náttúrunnar fyrir rafbílaeigendur er komin í gagnið. Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps, hlóð fyrsta rafbílinn í nýrri hlöðu...

Smáskjálftar fundust við Selfoss í morgun

Lítil jarðskjálftahrina hófst í morgun, nánar tiltekið kl. 07:48, um 6 km norðaustur af Selfossi. Stærsti jarðskjálftinn var kl. 08:10 og var hann 2,8...

Latest news

- Advertisement -spot_img