4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Aldrei of seint að byrja í námi

Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi býður uppá margskonar nám fyrir fullorðið fólk, m.a. nám á leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú. Námið er kennt í dreifnámi með...

Tómas Ellert efstur á lista Miðflokksins í Árborg

M-listi Miðflokksins í Árborg opnaði í gær kosningaskrifstofu á Eyravegi 5 á Selfossi. Við sama tækifæri var tilkynnt hverjir skipa sex efstu sætin á...

Jón Ingi sýnir á Bókasafninu í Hveragerði

Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl, opnar ný sýning á Bókasafninu í Hveragerði. Jón Ingi Sigurmundsson sýnir þar vatnslitamyndir og olíumálverk sem hann hefur...

Blik með ljósmyndasýningu á 10 ára afmælinu

Ljósmyndaklúbburinn Blik, sem heldur upp á 10 ára afmælið sitt í ár og er áhugamannaklúbbur ljósmyndara af öllu Suðurlandi, opnar nýja sýningu á Hótel...

Sumri fagnað í Hveragerði

Hvergerðingar taka sumrinu fagnandi og bjóða gesti velkomna til bæjarins til að njóta dagskrár sem Landbúnaðarháskólinn að Reykjum á stærstan þátt í. Ómissandi partur...

LAVA-mót fimleikadeildar Dímonar á Hvolsvelli

Föstudaginn 23. mars sl. hélt fimleikadeild Dímonar á Hvolsvelli sitt fyrsta æfingamót í hópfimleikum í íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli. Alls tóku ellefu lið þátt í mótinu,...

Vorhátíð Kötlu jarðvangs hefst í dag

Vorhátíð Kötlu Jarðvangs fer af stað í dag sumardaginn fyrsta. Eftirfarandi atburðir eru á dagskrá þennan opnunardag hátíðarinnar sem spannar að þessu sinni mánuð...

Tónleikar á Eldstó Art Café á Hvolsvelli á Vorhátíð Kötlu Jarðvangs

Vorhátíð Kötlu Jarðvangs fer af stað sumardaginn fyrsta, 19. apríl, með pompi og prakt. Eldstó Art Café á Hvolsvelli slær í tónleika kl. 19:30...

Allt frá ABBA til Árnesþings og Verdi til Valgeirs Guðjóns

Karlakór Selfoss heldur að vanda ferna vortónleika þetta árið. Sem fyrr eru fyrstu tónleikar kórsins í Selfosskirkju á morgun, sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl...

Málþingið Máttur víðernanna á Kirkjubæjarklaustri

Í tilefni vorhátíðar Kötlu jarðvangs bjóða Eldvötn – samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi til málþings á sumardaginn fyrsta, 19. apríl, kl. 13:00–16:30 í félagsheimilinu...

Latest news

- Advertisement -spot_img