4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4796 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Evrópuleikur á Selfossi á morgun

Karlalið Selfoss í handbolta leikur tvo leiki við Klaipeda Dragunas frá Litháen, í Evrópukeppni félagsliða nú í byrjun septbember. Fyrri leikur liðanna fer fram...

Sveitarstjórn Skaftárhrepps sendi frá sér ályktun vegna skýstróks

Sveitarstjórn Skaftárhrepps sendi í dag frá sér eftirfarandi ályktun vegna afleiðinga og tjóns sem skýstrókurinn sem gekk yfir bæinn Norðurhjáleigu í Álftaveri sl. föstudag...

Ungmenni gera sig heimakomin í tjaldi sem þau eiga ekki

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að auglýst sé eftir vitnum vegna skemmda sem unnar voru á tjaldi á tjaldsvæðinu á Flúðum...

Sé ég fyrir mér að það verði barist mikið fyrir bættum samgöngum

Kristófer Tómasson hefur starfað sem sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps frá því snemma árs 2012 eða í sex og hálft ár. Nýlega var hann endurráðinn...

Slæmt veður í kortunum. Fólk beðið að tryggja lausamuni

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi segir: „Í ljósi slæmrar veðurspár seinnipartinn í dag og nótt viljum við hvetja fólk til að huga að...

Bein útsending var frá íbúafundi í Ölfusi vegna urðunarstaðar á Nessandi

Sorpstöð Suðurlands (SOS) hélt íbúafund fyrir íbúa Ölfuss fimmtudaginn 23. ágúst sl. Fundurinn var vel sóttur en þar voru um 50-60 manns saman komnir...

Plastlaus september á Suðurlandi

Í september á hverju ári fer fram árvekniátakið Plastlaus september. Átakinu er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í...

Ganga á vegum Ferðamálafélags Ölfuss, Blákollur – Nyrðri Eldborg

Ferðamálafélag Ölfuss stendur fyrir göngu upp á Blákoll - Nyrðri Eldborg. Lagt verður af stað kl. 10 laugardaginn 1. september nk. frá Meitlinum við...

SASS vinnur að nýrri umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Suðurland

Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, hafa samþykkt að að gera umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Suðurland. Fyrsta skrefið í þeirri vinnu er samráð um skilgreiningu viðfangsefna...

Er þetta vilji kjósenda í Ásahreppi?

Á fyrstu vikum nýrrar hreppsnefndar Ásahrepps hefur gengið erfiðlega að stilla saman strengi og vinna í takt enda kannski ekki von á öðru þegar...

Latest news

- Advertisement -spot_img